Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.01.1950, Qupperneq 27

Kirkjuritið - 01.01.1950, Qupperneq 27
LÍF OG HEILL 25 með yfirsýn yfir undraverða náttúrufegurð, — tign öræfa, eld og ís. Hér á þessum stað má í rauninni skynja hjart- slátt íslands allan. Með vígslu þessa helgidóms, sem á sinn hátt er útvörður kristinna menningarerfða, hefir að vissu leyti verið „í dag lagt fyrir yður líf og heill“, því að þessi helgidómur, eins og allir aðrir kristnir helgidómar, á að lýsa yfir leiðir allar, sem liggja fram til aukins þroska, og nánara samræmis við eilifðina. Og nú skulum vér gæta að, hvaða erfðir það eru, sem kirkjan hefir varðveitt, og ber enn að varðveita. Um langt skeið virðist hún hafa varðveitt hina hebresku andagift nálega eingöngu. En síðar meir, henni til vegs og fylgis- auka, tók hún smátt og smátt í þjónustu sina hina grísku rökhyggju og djúpsæi. En við það varð tunga hennar skiljanlegri fleiri áheyrendum en áður var. Enda er það að verða með hverjum degi, sem líður, æ ljósara, að trú án vitsmunalegrar viðurkenningar er harla lítils virði. Það er úti sá tími, að menn geti haldið á trúnni í annarri hendi og vitinu í hinni, án þess að sú hægri viti, hvað sú vinstri gjörir. Setninguna: „Vér lifum í trú, en ekki skoðun“, ber því að endurskoða. Og í staðinn fyrir hana verðum vér, nauðugir viljugir, að beygja oss fyrir þeirri sannreynd, að engu fullkomnu lífi verði lifað, nema i trú og skoðun. Krafan um það, að vísindaleg vinnubrögð og þekking sé tekin í þjónustu trúarinnar, er að verða æ háværari með hverjum deginum, sem liður. Liggur sú krafa engan veginn eingöngu á yfirborði trúarlegra hugleiðinga. Held- ur virðist hún jafnframt koma frá dýpri djúpum en marg- ir ætla, og með áhrifamætti duldrar visbendingar. En um leið er oss þá einnig á það bent, að vitið er oss beinlínis gefið til þess að lýsa fram á veginn, svo að komizt verði sem mest hjá umferðaslysum. Á villugjörnum vegum verð- ur vit ávalt að fara fyrir trú. Svo er það og á höfum úti. 1 hafróti eru skipverjar jafnan öruggir, þegar þeir vita, að þjálfaðir vitsmunir eru við stýrið. En ótta mun slá á
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76

x

Kirkjuritið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.