Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.01.1950, Qupperneq 28

Kirkjuritið - 01.01.1950, Qupperneq 28
26 KIRKJUROTÐ hverja þá skipshöfn, sem í úfnum sjó finnur sig stadda án faglegrar forystu, þar sem skipinu er stýrt af handa- hófi, en ekki þekkingu. Tilveran sjálf talar þá ávalt tungu vits og öryggis. Þar er aldrei fálmað út í loftið. Ekkert er rökfastara en tilveran sjálf. Þegar lífið talar, þá mælir það ávalt samkvæmt lögmálum, sem ekki verður hnekkt. Það fer aldrei með staðlausa stafi. Það eitt flytur Guðs orð „hreint og ómengað". Það er þetta orð, sem þarf að útbreiða meira en verið hefir. Verður það með engu móti betur gjört en því að afhjúpa þau lögmál Guðs, sem í gildi eru, en strika yfir hin, sem mannleg vanhyggja hefir lagt um leiðir hans. Að vísu má kalla þetta nýjan kenningahátt. En það er þó sá háttur, sem koma á og koma skal. Það er deginum ljósara, að sá kenningaháttur, sem gilt hefir allt til þessa dags — prédikun hins ritaða orðs, hefir síður en svo náð tilgangi sínum. Má þar vafalaust mörgu um kenna, svo sem vöntun á rökfestu í boðun, og fálmi í vinnubrögðum. Þó mun það, sem mestu skiptir í þessum efnum, felast í óljósri sýn á því, sem predika þarf, og á. Fyrir því skort- ir bæði á sönnun mála og sannfæringarkraft. En hver sú prédikun, sem vantar þetta hvorttveggja, er dæmd til dauða. Eftir aldalanga orðspredikun hefði mátt ætla, að fáir myndu efast, að vér mennirnir lifðum í Guði vígðum og guðvernduðum heimi, og lifðum í samræmi við þá trú, En hvað hefir skeð, og hvað er að ske? 1 dag lifir mann- kyn allt í brynvarinni veröld, og lifir samkvæmt því. Vita þó allir, hversu sú vernd er, og verður að teljast hæpin gæzla. Til þess að veita þessum straum í sinn upp- runalega holla farveg, mun þurfa meira en lítið átak. En um leið og það átak yrði gjört, og ef það ætti að bera árangur, þá yrði að roða af nýrri guðveldistrú — trú, sem þó um leið væri kröftuglega studd af vitsmunalegri vís- bendingu. Það hefir á seinni árum vaknað eigi alllítill áhugi á vemdun þjóðlegra minja. En það virðist vera mun lág-
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76

x

Kirkjuritið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.