Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.01.1950, Qupperneq 43

Kirkjuritið - 01.01.1950, Qupperneq 43
ALD ARMINNIN G 41 Eftir því sem aldurinn færist yfir mig, verður mér tíð- förulla út í kirkjugarðinn hérna. Vinir og vandamenn bíða mín þar. Ég staðnæmist hjá legstaðnum norðaustan við kirkjuna. Kvöldsólin slær gullnum bjarma á blá fjöll, vík- Ur og voga. Ómþýður söngur mjallhvítra svana berst til mín ofan frá Grænalæk. Alls staðar er ró og friður. Þá er ég líka fullviss þess, að andi löngu horfins kenniföður okkar og vinar sveimar yfir vötnunum, meðan ástúðar hugsanir okkar, sem enn byggjum jörðina, leita upp að fótskör þess æðsta. ÚTNESJAMENN. EFTIR SÉRA JÓN THORARENSEN. Nú er nýlega búið að lesa fyrir mig bók, sem mér þykir mikils um vert, það er bók séra Jóns Thorarensens, „Útnesja- menn“. Ég hafði ekki hugsað mér, að slík bók kæmi út á þess- um hrakfallatímum, en auðséð er þar á öllu, að það er prest- ur, sem á pennanum heldur. Og það gleður mig, því að presta- vinur er ég, þótt ég sé ekki kirkjurækin. í þessari bók eftir blessaðan prestinn fer allt saman: Fádæma stórbrotið efni, mikil málsnilld, og afburða skáldsagnarlist, og svo trúmála- stefna, sem engan svíkur, en opnar öllum faðminn. Slíkir and- ar sem þessi eru Guðs gjöf, þar er engin nútíma upplausn eða hálfvelgja, og þar er Vídalínspostilla ekki einasta hjálp í við- lögum, heldur er hún lind, sem þreyttur farmaður sækir í huggun, hjálp og styrk, þegar mest á ríður. Þegar manns- hugurinn er eins og tvískiptur yfir örðugustu viðfangsefnum hfsins, þá er það hún, sem með Guðs hjálp reisir við reyrinn brotna. Þessi bók kom til mín nú um sumarlokin, og sál mín teygar af þeim himinlindum andlegt lífsviðurværi á köldum komandi vetri, sem enginn veit hvað kann að bera í skauti sínu. Guðbjörg f Broddanesi.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76

x

Kirkjuritið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.