Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.01.1950, Qupperneq 48

Kirkjuritið - 01.01.1950, Qupperneq 48
46 KIRKJURITIÐ tekið á sig furðulegar og fáránlegar myndir í augum þeirra. Þeim hefir virzt þessi veröld dauðans skuggadalur og mennirnir aumir jarðarmaðkar. Hryggð og harmur, kvíði og kjarkleysi hefir búið um sig í hjörtum þeirra, en vol og víl á tungu. Þetta er að vísu skiljanlegt, þegar þess er gætt, hve miklar hörmungar hafa gengið yfir mannkynið, meiri en orðum eða tárum taki, og það, sem er allra sárast, þær hafa að mestu verið sjálfskaparvíti. Á nokkurra ára eða áratuga fresti hafa stríð geisað og öll viðurstyggð eyðing- arinnar, sem þeim fylgir. Þeir hafa ætt yfir jörðina hver af öðrum, reiðmennirnir fjórir, sem spáð er um í Opin- berunarbókinni: ,,Og sjá: Hvítur hestur, og sá sem á hon- um sat hafði boga, og honum var fengin kóróna, og hann fór út sigrandi og til að sigra ... Og út gekk annar hestur, rauður, og þeim sem á honum sat, honum var gefið vald til að taka burt friðinn af jörðunni, svo að menn brytjuðu hverir aðra niður, og honum var fengið sverð mikið. . . Og sjá: Svartur hestur, og sá er á honum sat, hafði vog í hendi sér. . . Og sjá: Bleikur hestur, og sá er á honum sat hann hét Dauði, og Hel var í för með honum, og þeim var gefið vald yfir fjórða hluta jarðar- innar, til þess að deyða með sverði og með hungri og með drepsóttum.“ Tvær skelfilegar heimsstyrjaldir hafa á þessari öld lagt í rústir lönd og þjóðir og eytt miljónum mannslífa. Allar þessar ógnir hafa lagzt eins og mara á trúarlíf og guðfræði, vakið bölsýni og veiklað vonirnar, sýkt hugi og hjörtu. Hefir svartsýni sumra kristinna manna á vorum dögum jafnvel minnt á óttalegasta myrk- ur miðaldanna. n. Samkvæmt hugmyndum þessara manna er kenningin um gjörspillingu mannanna eitt af höfuðeinkennum krist- indómsins. Mennirnir eru vondir í innsta eðli sínu, alls ekkert gott er til í þeim. Viðleitni þeirra til að vanda ráð
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76

x

Kirkjuritið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.