Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.12.1952, Síða 34

Kirkjuritið - 01.12.1952, Síða 34
240 KIRKJURITIÐ Heyr þá bæn, sem flýr í faðm þinn, faðir vor. Fyrir langar, Ijúfar stundir lof sé þér. Hvað þú getur verið vænn; ó, vertu hér. Við erum bara börn, sem eigum bænirnar; þörfnumst okkar elsku föður alls staðar. Hjálpaðu okkur, elsku Guð, á æðsta stig, að vera sólskins kransa hvirfing kringum þig. TUNGLSKIN Á kvöldi einu köldu snemma vetrar kom ég heim frá útistörfum mínum. Vinnustofan var þá mín hin kæra vafin dimmu. Kyrrt var allt og hljótt. Gegnum smugu gluggatjalda milli gægðist tungl frá skírum aftanhimni. Líkust svip í silfurbláum hjúpi sveif inn björt og fögur tunglskinsrák, hitti borð, sem hafði við ég setið, hitti bók, sem lá á borðinu opin, hitti blað, sem hafði’ eg síðast skrifað, hellti björtu Ijósi á þetta allt. Sál mín varð þá snortin köldum hrolli, að svona skyldi þögull máni hafa,
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84

x

Kirkjuritið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.