Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.12.1952, Blaðsíða 45

Kirkjuritið - 01.12.1952, Blaðsíða 45
251 STEFÁN JÓNSSON, AUÐKÚLU Þrátt fyrir erfitt árferði komu presthjónin fyrir sig sæmilegu búi á Bergstöðum, létu bæta húsakynni og byggja nýja kirkju, og þrátt fyrir ástvinamissi áttu þau ^nargar Ijúfar minningar þaðan, „og allt af finnst mér, sem árin á Bergstöðum hefðu verið einhver beztu ár föður míns“, segir séra Bjöm Stefánsson. Árið 1885 andaðist séra Jón Þórðarson prófastur á Auð- kúlu. Var séra Stefán þá settur til að þjóna kallinu og fékk síðan veitingu fyrir því 30. sept. sama ár. Fluttist hann svo að Auðkúlu í fardögum 1886 og var þar þjón- andi prestur í 35 ár eða til 1921, er hann fékk lausn frá embætti, en við tók sonur hans, séra Bjöm, er þá hélt Bergstaði. Auðkúla er mikil jörð að fornum búskaparsið og vel í sveit sett. Húsakynni voru þar talsvert rýmri en á Berg- stöðum. Um þessar mundir var mest undir því komið fyrir sveitapresta að fá góðar bújarðir, svo að þeir gætu haft stórt bú. Jarðnæði og heimatekjur Auðkúluprests var metið á rúmar 800 krónur á ári, en því fylgdi engin uPpbót í peningum eins og á Bergstöðum. Þegar séra Stefán fluttist í Svínavatnshrepp, var þar margt stórbænda fyrir. 1 Holti, næsta bæ við Auðkúlu, hjó Guðmundur Þorsteinsson, á Gmnd Þorsteinn og í Sólheimum Ingvar, bræður Guðmundar, ættaðir frá Birt- higaholti syðra. Helgi Benediktsson bjó á Svínavatni, en bar var önnur sóknarkirkja séra Stefáns, Erlendur Pálma- s°n í Tungunesi, Jón Pálmason í Stóradal, Jón Guðmunds- s°n á Guðlaugsstöðum og Hannes Guðmundsson á Eiðs- stöðum. Til þess að njóta fullrar virðingar í þeirri sveit mátti presturinn ekki standa þessum nágrönnum sínum mJög að baki í búskap. Svo fór líka, að bú séra Stefáns óx mjög verulega, eftir ah hann fluttist að Auðkúlu. Heimilisfólk var alla jafna Um 0g yfir 20 manns. Afkoma búsins var vitanlega mis- Jöfn eftir árferði, en prestur lagði mikla áherzlu á að eiga vænan búpening og fóðra hann vel. Fyrstu búskapar-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.