Kirkjuritið - 01.12.1954, Qupperneq 4

Kirkjuritið - 01.12.1954, Qupperneq 4
Aðían gadagskvöld. Sjáum Ijóma suöurlofti á sólarbirtu Ijóssins heimi frá, líkt og standi opiö himins hliö. Hvílík fegurö! Sendiboöa liö. Var ei svipuö birta í Betlehem um barn, er sagöi: Eg til jaröar kem, til aö leiöa menn úr myrkri aö sól. Minnumst þess og höldum guöleg jól. Kœrleikshátíð komi Jesú frá. Kristur, vertu öllum mönnum hjá. Send engla liö aö lýsa oss í nótt og lækna þá, sem liafa veikan þrótt. Bjarni Guðmundsson Hörgsholti.

x

Kirkjuritið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.