Kirkjuritið - 01.12.1954, Qupperneq 27

Kirkjuritið - 01.12.1954, Qupperneq 27
SIGURÐUR STEFÁNSSON: Síra Jón Þorláksson á Bœgisá. Synóduserindi l95Jf. Allir íslendingar kannast við æskusveit og átthaga Jón- asar Hallgrímssonar, „þar sem háir hólar hálfan dalinn fylla“. Hraun í öxnadal þekkir nálega hvert mannsbarn, margir einnig Hraundranga og jafnvel Gljúfrabúa og Bröttuskeið. Þeir, sem ferðast um öxnadal fyrsta sinn, leita uppi þessi Ijúfu nöfn og geyma sér í minni. Og ýmsa veit ég þá, sem oft eiga þar leið, en sjaldan eða aldrei svo, að hugur þeirra hvarfli ekki að minnsta kosti andar- tak til Jónasar, lífs hans og ljóða. Svo samgróin er þjóðin þessu óskaskáldi sínu. En, þegar komið er framan öxnadal, og þrýtur sjálfan dalinn, tekur aftur við sjónarsvið merkilegrar sögu og Ytri-Bœgisá.

x

Kirkjuritið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.