Kirkjuritið - 01.12.1954, Blaðsíða 46

Kirkjuritið - 01.12.1954, Blaðsíða 46
468 KIRKJURITIÐ leyti nýja útgáfu, stytta, af ljóðum séra Jóns, og er þar að finna, auk kvæðanna, ýmsan fróðleik um skáldið. (Jón Þorláksson 1744—1819—1919.) Óveitt prestakall. Skálholtsprestakall í Árnessprófastsdæmi. (Skálholts-, Torfastaða-, Haukadals-, Bræðratungu- og Úthlíðarsóknir). Presti er ætlað að sitja á Torfastöðum fyrst um sinn, þar til öðruvísi kann að verða ákveðið, en heimatekjur þar eru sem hér segir: 1. Eftirgjald Torfastaða .......... kr. 250.00 2. Árgjald af prestsseturshúsi .... — 1900.00 3. Fyrningarsjóðsgjald .............. — 285.00 4. Árgjald af útihúsum .............. — 1200.00 5. Prestsmata ....................... — 40.00 6. Árgjald af láni kirkjujarðasj. . . — 49.50 7. Árgjald í Endurbyggingasjóð . . — 400.00 Kr. 4124.50 Prestur skal sleppa Torfastöðum og flytja í Skálholt, þegar byggt hefir verið þar prestsseturshús og kirkju- stjórnin óskar. Kirkjustjórn ákveður síðar, hver verði jarðarafnot prests í Skálholti. Verði breyting gerð á tak- mörkum prestakallsins, er presti skylt að hlíta henni án sérstaks endurgjalds. Umsóknarfrestur er til 31. des. 1954. BISKUP ÍSLANDS Reykjavík, 19. nóvember 1954. Ásmundur Guömundsson.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.