Kirkjuritið - 01.12.1954, Síða 46

Kirkjuritið - 01.12.1954, Síða 46
468 KIRKJURITIÐ leyti nýja útgáfu, stytta, af ljóðum séra Jóns, og er þar að finna, auk kvæðanna, ýmsan fróðleik um skáldið. (Jón Þorláksson 1744—1819—1919.) Óveitt prestakall. Skálholtsprestakall í Árnessprófastsdæmi. (Skálholts-, Torfastaða-, Haukadals-, Bræðratungu- og Úthlíðarsóknir). Presti er ætlað að sitja á Torfastöðum fyrst um sinn, þar til öðruvísi kann að verða ákveðið, en heimatekjur þar eru sem hér segir: 1. Eftirgjald Torfastaða .......... kr. 250.00 2. Árgjald af prestsseturshúsi .... — 1900.00 3. Fyrningarsjóðsgjald .............. — 285.00 4. Árgjald af útihúsum .............. — 1200.00 5. Prestsmata ....................... — 40.00 6. Árgjald af láni kirkjujarðasj. . . — 49.50 7. Árgjald í Endurbyggingasjóð . . — 400.00 Kr. 4124.50 Prestur skal sleppa Torfastöðum og flytja í Skálholt, þegar byggt hefir verið þar prestsseturshús og kirkju- stjórnin óskar. Kirkjustjórn ákveður síðar, hver verði jarðarafnot prests í Skálholti. Verði breyting gerð á tak- mörkum prestakallsins, er presti skylt að hlíta henni án sérstaks endurgjalds. Umsóknarfrestur er til 31. des. 1954. BISKUP ÍSLANDS Reykjavík, 19. nóvember 1954. Ásmundur Guömundsson.

x

Kirkjuritið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.