Kirkjuritið - 01.12.1954, Blaðsíða 14

Kirkjuritið - 01.12.1954, Blaðsíða 14
436 KIRKJURITIÐ Um kvöldið söfnuðust starfsmenn sóknarinnar og fleiri að Stað. Gist þar um nóttina. Næsta dag vísiteraði ég að Flateyri. Var ég þá kominn í prestakall héraðsprófasts, séra Jóns Ólafssonar í Holti í Önund- arfirði, sem undirbjó vísitazíu mína ágætlega. Séra Jóhannes Pálmason, Stað. Séra Jón Ölafsson, prófastur, Holti. Flateyrarkirkja er reist úr steinsteypu á árunum 1935—36, vönduð og vel við haldið. Söngloft er í henni að framanverðu, og tekur hún í sæti um 180 manns. Rafmagn er haft til lýsingar og hitunar að nokkru. Kirkjan á marga ágæta muni, og eru ýmsir þeirra gjöf frá kvenfélaginu Brynju á Flateyri. Stór og fögur altaristafla er gefin til minningar um Svein Rósinkranz- son bónda í Hvilft og Sigríði Sveinbjarnardóttur, konu hans. Dr. Jón biskup Helgason gaf skírnarskál. Eftir messu bauð sóknarnefndin öllum kirkjugestum — f jölda manns — til kaffidrykkju í samkomuhúsi bæjarins. Var þar lengi setið við góðan fagnað og ræðuhöld. Um nóttina var gist í Holti. Miðvikudaginn 4. ágúst vísiteraði ég þar. Kirkjan er timbur- kirkja, byggð 1869, en steypt utan um hana alla 1937. Á ár- unum 1951—52 voru gjörðar miklar umbætur á henni og er henni vel við haldið. Kirkjan á marga ágæta gripi og suma
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.