Kirkjuritið - 01.12.1954, Blaðsíða 53

Kirkjuritið - 01.12.1954, Blaðsíða 53
PRÝÐUM GUÐSHÚSIN 475 gripanna er hinn alkunni lyfsali í Reykjavík, Þorsteinn Sch. Thorsteinsson, sonur Davíðs Scheving, er var læknir á ísafirði á uppvaxtarárum Þorsteins. Við afhendinguna skýrði Þorsteinn SóJcnarprestur fí hempu) og prófastur eru sinn livoru megin við borð í kór kirkjunnar, fiar sem gripirnir standa. prófastur frá því, að gefandi vildi að vísu ekki láta nafns síns getið, en hann teldi ekki unnt að dylja það til lengdar, og því ekki rétt að fresta því. Er ánægjulegt að vera vottur að svo fagurri ræktarsemi við æskukirkjuna, og myndu margar kirkjur vorar betur búnar fögrum gripum, ef slíkur háttur yrði upp tekinn af þeim, er hafa hug og getu til að minnast æskukirkju sinnar á líkan hátt. Vegna ókunnugra vil ég geta þess, að í þessari gömlu, en fögru kirkju, er allstórt pípuorgel, sem mun vera annað pípuorgelið utan Reykjavíkur í íslenzkri kirkju, en þáverandi sóknarprestur, séra Sigurgeir Sigurðsson, fékk það handa kirkju sinni úr dóm- kirkjunni í Reykjavík, er sú kirkja fékk nýtt orgel og stórt,
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.