Kirkjuritið - 01.12.1954, Side 53

Kirkjuritið - 01.12.1954, Side 53
PRÝÐUM GUÐSHÚSIN 475 gripanna er hinn alkunni lyfsali í Reykjavík, Þorsteinn Sch. Thorsteinsson, sonur Davíðs Scheving, er var læknir á ísafirði á uppvaxtarárum Þorsteins. Við afhendinguna skýrði Þorsteinn SóJcnarprestur fí hempu) og prófastur eru sinn livoru megin við borð í kór kirkjunnar, fiar sem gripirnir standa. prófastur frá því, að gefandi vildi að vísu ekki láta nafns síns getið, en hann teldi ekki unnt að dylja það til lengdar, og því ekki rétt að fresta því. Er ánægjulegt að vera vottur að svo fagurri ræktarsemi við æskukirkjuna, og myndu margar kirkjur vorar betur búnar fögrum gripum, ef slíkur háttur yrði upp tekinn af þeim, er hafa hug og getu til að minnast æskukirkju sinnar á líkan hátt. Vegna ókunnugra vil ég geta þess, að í þessari gömlu, en fögru kirkju, er allstórt pípuorgel, sem mun vera annað pípuorgelið utan Reykjavíkur í íslenzkri kirkju, en þáverandi sóknarprestur, séra Sigurgeir Sigurðsson, fékk það handa kirkju sinni úr dóm- kirkjunni í Reykjavík, er sú kirkja fékk nýtt orgel og stórt,

x

Kirkjuritið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.