Kirkjuritið - 01.12.1954, Blaðsíða 52

Kirkjuritið - 01.12.1954, Blaðsíða 52
Prýðum Guðshúsin, Sýmim œskukirkjimni rœktarsemi. „Þess skal getið sem gert er vel“, segir einn okkar kjarnyrtu stuðluðu málshátta, og því vil ég leyfa mér að segja hér frá fagurri ræktarsemi fyrrverandi fermingardrengs frá ísafjarðar- kirkju. Um miðjan maí s.l. var ég undirritaður við störf á ísafirði og notaði tækifærið til þess að hlýða messu hjá séra Sigurði sóknarpresti og skoða hina snyrtilegu og vel hirtu kirkju. Var messan vel sótt, sem betur fer, því að þarna fór fram allt of sjaldgæf athöfn. Þarna var kominn prófasturinn, séra Þorsteinn Jóhannesson í Vatnsfirði, til þess að afhenda kirkju og söfnuði þrjá veglega kirkjugripi frá fyrrverandi sóknarbarni í tilefni þess, að maður þessi var fermdur í ísafjarðarkirkju fyrir 50 árum. Gripirnir voru: 2 kertastjakar, allmiklir, úr gljáfægðum kopar og ein ljósastika, 7 arma, steypt úr bronzi og skrautleg mjög. Brunnu kerti á stjökum þessum undir messunni, svo að safnaðarfólki gafst tóm til að njóta fegurðar þeirra. Gefandi Isafjaröarkirkja.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.