Kirkjuritið - 01.12.1954, Blaðsíða 9

Kirkjuritið - 01.12.1954, Blaðsíða 9
HUGLEIÐING 431 Ur fra einni kynslóð til annarrar, og þar með er sýnd sú mikilsverða staðreynd, að barnseðlinu er jólaboðskapurinn skyldastur. Margur gefur bernskujólunum þessa játningu: „Aldrei skyn né skilningskraftur minn skildi betur jólaboðskapinn.“ En með þessari játningu erum við komin að uppsprettu Jólanna sjálfra, hinna fyrstu jóla. Af himnum ofan komu Þau og fæddust í hjarta fátækrar, umkomulausrar móður. Hún, sem átti ekkert nema ást hjarta sins, fékk til varð- veizlu hina dýrustu gjöf heimsins. Og frá henni barst gjöfin mikla til barnanna og berst eun í dag frá einu barni til annars. Það er ekki hægt að flytja þau eftir öðrum leiðum. Sá, sem sjálfur er fátækur °g umkomulaus, hefir hæfileika til að þiggja. Og þegar sá, sem harðnað hefir í stríði æviáranna, gengur á jólunum inn í helgidóm bernskuminninganna, verður hann sjálfur boðberi frelsarans og finnur, að frá honum er bezta gjöfin til að gefa, í honum er innsta þrá lífsins, friður og kær- leikur. Allar gamlar íslenzkar jólafrásagnir eiga eitt sameigin- legt. Ljósadýrðin, hreinleikinn, tilbreytnin öll orkaði bannig á hugi manna, að allir fundu, að þeir voru auðugir °rðnir í fátækt sinni. Hátíðin hóf þá upp úr fábreytni hversdagslífsins. En á þessari jólahátíð, sem nú er að koma, finnst mér sérstök þörf að bera fram þá bæn, að við finnum öll til fátæktar okkar í óhófi allsnægtanna. Ef jólin eru að koma, verðum við líka að koma á móti Þeim og mæta þeim á þeirri leið, sem þau fara sjálf. * KIRKJURITIÐ oskar lesendum sínum og landslý'S öllum gleSilegra jóla.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.