Kirkjuritið - 01.12.1954, Blaðsíða 5

Kirkjuritið - 01.12.1954, Blaðsíða 5
HELGI KONRÁÐSSON: ^4ua(ei^i uffteLómcý um foia^uóápfaiit laaufaá Það barn oss fæddi fátæk mær, fátæk mær. Hann er þó dýrðar Drottinn skær. Hallelúja. Hvers vegna var honum valin fátæk móðir? Það sýnist miklu eðlilegra, að hann, sem öllu stjórnar, hin eilífa forsjón alls, hefði látið konunginn fæðast í veg- tegri höll, undirbúið komu hans þannig, að margir þjónar hefðu tekið á móti honum og fært hann í veglegan búning °g annast um hann þegar frá fyrsta augnabliki þessa lífs, verndað hann fyrir hættum þessarar viðsjálu tilveru og vakað yfir velferð hans með sterkum lífverði. Þannig varð ekki hin guðlega ráðstöfun. Aðeins fátæk móðir varð vörn hans og hlíf. Ekkert skjól átti hann annað en faðm hennar. Það er hugleiðing út af fyrir sig. Mér finnst hún leiða mig að mikilsverðri ályktun. Það var ekki hægt að trúa neinum fyrir hinni dýrmætustu gjöf öðrum en móðurkærleikanum. Þess vegna varð að velja einmitt fátæka móður, sem ekki hafði ráð á að fá barnið sitt til verndar neinum öðrum. Hann, sem var að fæðast, var sendur inn í hættufullan heim, en fyrsta hælið og það hezta, sem hægt var að velja honum, varð að vera tryggt, nióðurfaðmurinn. Engum dettur í hug að halda því fram, að fátæktin sé dyggð í sjálfri sér. En þegar við hugleiðum það, í hvaða
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.