Kirkjuritið - 01.12.1954, Blaðsíða 48

Kirkjuritið - 01.12.1954, Blaðsíða 48
Frú Þóra Melsteð. 1. október 1874 var Kvennaskóli Reykjavíkur settur í fyrsta sinn af stofnanda hans og fyrstu forstöðukonu, frú Þóru Mel- steð. Á þessu hausti er því skólinn 80 ára. Undarlega hljótt hefir verið um það brautryðjandastarf, sem þar var unnið. Ætla má, að hugir manna hafi ekki verið opnir eða móttæki- legir fyrir það málefni, sem hafði að markmiði að auka mennt- un kvenna, og vekja þær til meðvitundar um rétt sinn til náms á borð við bræður sína. Engin hefði tekizt þetta á hendur á þeim árum önnur en sú, sem bjó yfir hugrekki, áhuga og fórn- fýsi. Þetta var fyrsti kvennaskóli, sem settur var á stofn í landinu, og fyrsta sporið til þess að konur færu sjálfar að hugsa og tala um sinn eigin hag og heill. Vera má, að braut þeirra, er síðar komu og vörðu ævi sinni til þess, að koma málefnum íslenzkra kvenna í betra horf, hefði orðið enn þyngi'i og erfiðari, ef Kvennaskóli Reykjavíkur hefði þá ekki verið búinn að starfa í nokkur ár. Mætti þá minna á það,. að konur þessa lands og þjóðin öll á stóra þakkarskuld að gjalda konunni, sem átti hugmyndina um þennan fyrsta kvennaskóla og barðist fyrir stofnun hans og framgangi. Frú Þóra Melsteð helgaði íslandi líf sitt, þótt móðurland hennar væri annars staðar. Hina ungu heimasætu á Möðru- völlum í Hörgárdal dreymdi um nýtt fsland í menningu og menntun kvenna. Þann draum gerði hún að ævistarfi sínu. Á þann veg svaraði hún heimreið Norðlendinga að föður hennar, Grími amtmanni, í júní 1849. Eitt skammdegiskvöld í Kvennaskóla Reykjavíkur sagði hún þeirri, er þetta ritar, frá atburði þeim, er hún — þá rúmlega tvítug — varð sjónar- og heyrnarvottur að. Það var einföld frásögn, en átakanleg. Að nokkrum dögum liðnum var hun orðin föðurlaus. Stundum eru kaldir vornæðingarnir, ekki sízt í Norðurlandi. Manni gæti dottið í hug — og ekki að ástæðulausu —, að kulda
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.