Kirkjuritið - 01.12.1954, Blaðsíða 41

Kirkjuritið - 01.12.1954, Blaðsíða 41
SÍRA JÓN ÞORLÁKSSON Á BÆGISÁ 463 —1838 Messíasarkviðan. En Lærdómslistafélagið hafði raunar áður látið prenta í ritum sínum fyrstu bækur Para- dísarmissis, eða jafn snemma og séra Jón þýddi, og var það bæði til að kynna verkið og hvöt skáldinu til að halda því fram, sem hafið var. Má því segja, að heill skáldaskóli settist við fætur séra Jóni Þorlákssyni og yrði straumhvörf í bókmenntaheimi íslendinga. Því miður gefst ekki hér tóm til að taka sýnishorn úr þýðingunum. Þó get eg ekki stillt mig um að fara hér með fáeinar hendingar úr Paradísarmissi, 4. bók, þær, er kunnastar hafa orðið og dr. Guðmundur heitinn Finnboga- son nefndi ,,Blíðu“: „Blíður er árblær, eftir regn rakri blíð er dagskoma, rauk í blóma; fylgja henni tónar blíð er kvöldkoma töfrafullir í kælu mildri, árvakra fugla, og hljóðlát gríma sem er eyrna lyst. með helgum sér Blíður er röðull, þá er breiðir hann austan árgeisla fagurrödduðum fugli þessum. á unaðsfoldir. Og með mána þeim, yfir grös, eikur er svo milt lýsir, og aldini, meður gimsteinum, sem þá deig glanza er glóa svo fyrir döggfalli. hvervetna himins á hvelfingu, Blíður er sá ilmur, stjarna fjölfylktu sem upp af jörð föruneyti." „Jón Þorláksson skáld, prestur á Bcegisá í full 30 ár“. Það var letrið á legsteininum í Bægisár-garði. Og þessi ,,fníl 30 ár“ urðu örlagarík fyrir tungu og bókmenntir Islendinga. Einn mesti listamaður, sem þjóðin hefir átt, öndvegisskáld samtíðar sinnar og höfuðsnillingur heillar aldar, vann þarna sín sígildustu verk og mestu afrek.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.