Kirkjuritið - 01.04.1961, Blaðsíða 17
Pistlar
Þegar steinarnir tala
Ég leyfi mér að birta hér merkilegan vitnisburð, sem ég
vék að í útvarpsræðu á föstudaginn langa.
Artur Lundkvist er einn af kunnustu rithöfundum Svía,
beirra, sem nú eru uppi. Fæddur á Norður-Skáni 1906. Hann
hefur allt frá því árið 1929, þegar hann kom fyrst fram á rit-
völlinn að nokkru ráði, verið í fararbroddi hinna róttækustu
skálda þar í landi. Freudsinni og lýðforingi. Farið víða og sótt
oft langt til fanga. Nokkur ljóð hans hafa verið þýdd á ís-
lenzku m.a. af Magnúsi Ásgeirssyni. Ekki hafa þau til skamms
tima verið kennd við sálma.
I fyrra, þegar hinir ægilegu jarðskjálftar urðu í borginni
Agadír í Afríku og sjór gekk þar með miklum fádæmum á
land, svo borgin hrundi að mestu í rúst og eyddist á svip-
stundu, var Lundkvist þar staddur sem gestur. I nýjustu
Ijóðabók sinni, Agadír, sem kom út fyrir skömmu síðan, lýs-
lr hann m.a. þessari örlagastund og ógnum hennar og skelf-
^ngum. Þýði ég hér lauslega eitt kvæðið í óbundið mál:
/ sömu svipan og ég sleyptist í myrkurdjúpiS
varö ég jtess áskynja ali Gut) var til.
ÞaíS vakti mér í einu ótta og jögnuS,
aS GuS opinbera'Si Jtannig návist sina,
sýndi vald sitt yjir veröldinni,
geriii jtaö Ijóst atS gegn GuSi
er ekkert til bjargar nema Guö.
F.ngar byggingar, engir múrar,
engur uppfinningur, engar vélar