Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.04.1961, Blaðsíða 42

Kirkjuritið - 01.04.1961, Blaðsíða 42
184 K i r k j u r i t i ð Séra Sigurður M. Pétursson þjónaði drottni hér í must- eri hans, í kirkju Krists, til dauðadags og hefur nú verið kall- aður til æðri þjónustu, þar sem hann stendur frammi fyrir hásætinu og þjónar Guði dag og nótt í musteri hans. „Flýt þér vinur, í fegra heim krjúptu að fótum friðarboðans, og fljúgðu á vængjum morgunroðans meir að starfa Guðs um geim“. Magniis GuSmundsson, Ólafsvík. Klettatröppurnar upp á Areopagushæðina í Aþenu, þar sem Páll postuli hélt hina frægu ræðu. — (Post. 17).

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.