Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.04.1961, Síða 42

Kirkjuritið - 01.04.1961, Síða 42
184 K i r k j u r i t i ð Séra Sigurður M. Pétursson þjónaði drottni hér í must- eri hans, í kirkju Krists, til dauðadags og hefur nú verið kall- aður til æðri þjónustu, þar sem hann stendur frammi fyrir hásætinu og þjónar Guði dag og nótt í musteri hans. „Flýt þér vinur, í fegra heim krjúptu að fótum friðarboðans, og fljúgðu á vængjum morgunroðans meir að starfa Guðs um geim“. Magniis GuSmundsson, Ólafsvík. Klettatröppurnar upp á Areopagushæðina í Aþenu, þar sem Páll postuli hélt hina frægu ræðu. — (Post. 17).

x

Kirkjuritið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.