Kirkjuritið - 01.10.1961, Blaðsíða 3
Þjónustan við þá, sem líða
FrELSARINN gekk ekki framlijá sjúkum og þjáSum. Raun-
«'ir má segja, að allt hans starf á jörðu liafi verið að bæta mann-
leg mein til líkams og sálar. Hitt er athyglisvert í frásögum
guðspjallanna, hve mikið af starfstíma hans er helgað lækn-
Uigum og hjálp við sjúka menn, — og hve veglegan sess þær
frásagnir skipa í guðspjöllunum. Betur er ekki hægt að sýna,
að h'kamlegt og andlegt böl eru tveir meginþættir þeirrar
hyrðar, er á syndugu mannkvni hvílir, og úr báðum þarf að
haeta. Hvorugt má vanrækja, hvorugt ofmeta á kostnað liins.
Svo skyldi starf fagnaðarerindisins framkvæmt á jörðu, að
það hjálpi manninum öllum, bæði líkama og sál.
Lærisveinar Jesú meðtóku boð hans og reyndu að feta í fót-
spor lians. Prédikun og fræðsla hélzt í liendur við líknarstarf,
hjúkrun og lijálp í bágindum lífsins. Svo var í uppliafi og
er enn, að í kristniboðinu er lögð rík áherzla á lækninga- og
h'knarstarfið jafnframt prédikuninni og margháttaðri fræðslu.
Hvort tveggja er boðun trúar, og það er síður en svo undr-
nnarefni, að líknarstarfið opnar oft fagnaðarboðskapnum dyr
að mannlegum lijörtum. Auðvitað er þetta svo, því að þar er
fagnaðarerindi kærleikans í verki.
En svo er að sjá sem lieimakirkjur kristinna landa hafi
stundum gleymt eða afrækt þessa virku lilið kristindómsins.
í*ó eru við og við unnin stórvirki á ýmsum stöðum. Víða um
hristin lönd er mjög mikið gert af liálfu safnaða, kristilegra
lélagshópa og einstaklinga sjúkum og bágstöddum til bjargar,
uressingar og lieilla á ýmsan hátt. Þess ber og að geta, að síð-
ustu áratugi eykst það liröðum skrefum, að margt starfið, sem
hristinn söfnuður lióf — og oft við lítinn skilning annarra, —-
hefur hlotið fastan sess í þjóðfélaginu, þykir sjálfsagt og
°ntissandi og verður stundum sjálfstætt risafyrirtæki fellt að
22