Kirkjuritið - 01.10.1961, Side 36

Kirkjuritið - 01.10.1961, Side 36
Nú í nafni Jesú til náðar um sinn legg ég þig í vögguna vesalingur minn. Legg ég þig í vögguna, værð gefi þér huggarinn hæstur, sem himneskur er. Huggarinn hæstur hjálpræði þér vann, lofaður sé Drottinn, sem lét þig fæðast mann. Lofaður sé Drottinn, sem leið fyrir þig pín, friðinn þér veitti í faðminum sín, Friðinn þér veitti hans forþénustan klár, heilagan anda og himneska náð. Heilagan anda, sem þig hreinsa vel kann, mitt í skírninni meðtókstu hann. Mitt í skírninni hans minningin rís þvi skaltu honum þóknast og þjóna með prís, Því skaltu honum þóknast, þá þú skilning fær hlýða hans boðorðum og hafa þau kær. Hlýðnin er upphaf til heillanna títt, því skaltu varast þrályndið strítt. Því skaltu varast þrályndi og móð, blót og bakmælgi barnkindin góð, Blót og bakmælgi bönnuð er þér, hlýddu þínum foreldrum i hverju sem ber. Hlýddu þínum foreldrum og heiðraðu þá,

x

Kirkjuritið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.