Kirkjuritið - 01.01.1962, Blaðsíða 8

Kirkjuritið - 01.01.1962, Blaðsíða 8
Sigurbjörn Einarsson, biskup: Kjósið í dag Nýárs prédikun Lúkas 2, 21. Nír dafjur er risinn o<í annað ár en í gær, árið 1962. I öllu uppgjöri áramótanna er þessi tala sjálfsagt einna einföldust og nieðfærilegust, hún krefst engra lieilabrota, henni þarf ekki að hagræða á neinn veg, og þó að hún kunni að misritast í einhverri dagsetningu eða bókfærslu, verður engin alvarleg at- hugasemd gerð við það. Og samt er það svo, að þessir fjórir tölustafir tákna næsta óræða stærð og margar stærðir reyndar, eins inargar og menn eru til, hver fær sitt dæmi út úr þeim, ýniist smá eða stór, og svörin sundurleit, en niðurstöðu verðum vér öll að skila. Nýtt almanak tekur gildi á þessum morgni, þú tekur það í liönd þér, óvelkta, litla bók, sem enginn hefur áður flett, þarna eru dagarnir skráðir fram til næstu áramóta, hver hefur sína tölu, hvað geyma jiær mér og jiér, livaða atvik, hvaða örlög, og hver verða fingraför vor sjálfra á öllum þessum ósnortnu blöðum um leið og þeim verður flett einu af öðru, og hvað kemur út úr dæminu livað eftir að jiessi talnagáta ræðst? Á þessari stundu er ekkert svar að fá, talan nýja birtir enga sína dul og hver og einn verður að glíma við dæmin sín, án þess að neitt sé gefið fyrirfram. Og víst má gera ráð fvrir óvæntum strikum í ýmsa reikninga, a. m. k. fór það svo um liðna árið og árin hjá mörgum, það getur meira að segja farið svo, að ég verði viðskila við almanakið, sem er reiknað eftir linattstöðu og jarðneskum tíma, og árin mín verði gerð upp eftir annarri bók, |>ar sem útkoma stundanna er færð, um- reiknuð í eilífðargengi.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.