Kirkjuritið - 01.01.1962, Blaðsíða 13

Kirkjuritið - 01.01.1962, Blaðsíða 13
KIRKJURITIÐ 7 liggur fyrir oss, í hans styrk og birtu, svo að gæfumerkin mörgu, sem yfir Islandi hvíla í dag, þrátt fvrir allt, fái staðizt og staðið við sín heit. Ég hugsa í því sambandi um ungu, skæru augun, sem livar- vetna ljóma urn allt Island. Mættu þau sjá og varast rotið og fúann og feigðarsporin og fylgja konungi gróskunnar, konungi lífsins. Ég sé þau svo mörg fvrir mér ungmennin og börnin, sem ég bef fengið að liitta í kirkjunum sínum á liðnu ári, og ég vil senda þeim og heimilum þeirra sérstaka kveðju í dag. I ykkar augum, ungu vinir, nær og fjær, þar sem blikið lýsir af ljósi Krists, er vorið að heilsa, von Islands. Guð varðveiti neistana sína í hverju hjarta. Guð gefi oss náð á nýju ári, nýja tíma, nýtt, gróandi þjóðlíf í nafni Jesii Krists. — Amen. Fiskimenn viS Genezaretvatn
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.