Kirkjuritið - 01.01.1962, Blaðsíða 47

Kirkjuritið - 01.01.1962, Blaðsíða 47
KIRKJURITIÐ 41 en þó stöðugt fús til hjálpar. Hann verður að vera laus við allan tepruskap“. Svo segir amerískur trúboði, sem nýlega var i (.ongo. Er þetta ekki lýsing á allra elztu gerðinni? Pistlar. „Vér þörfnumst skeleggra trúvarnarmanna“, segir sera G. A. í pistlunum sínum, sem á eftir fara. Já, mikil væri þörfin að eiga fleiri trúboða af alfa-omega gerðinni, og það ó Islandi. „Staðreyndir kristninnar eru blátt áfram véfengdar af miklum þorra fólks . . .“, segir hann enn. Það blýtur að vera mikill munur á þorranum hans og svo mínum. Þessi staðbæfing samsvarar ekki reynslu minni, heldur bef ég oft undrazt og glaðst vegna þess, að flest alþýðufólk, sem ég lief kynnzt, lítur á það sem sjálfsagðan hlut, að Jesú hafi verið sa, sem bann sagðist vera, og að liann hafi gert allt, sem sagt er frá í Nýja Testamentinu. Þessu trúir fólkið, þrátt fyrir gáleysisþvaður margra, sem vilja telja sjálfa sig menntamenn, en afneita staðreyndum kristninnar, — einmitt staðreyndum. Til hvers ætlast mikill þorri fólks? Að prestarnir trúi og treysti á staðreyndir kristninnar, að þeir trúi á það, að krafta- verk geti gerzt, að andinn tali við menn í draumum og vitr- unum enn í dag, ef þeir lilusta í auðmýkt, að Kristur geti, vilji og reyni að vísa öllum á veginn, — einnig andstæðing- um séra N. N. Mikill þorri fólks ætlast til þess af langskóla- gengnum mönnum, að þeir leggi sig fram um að kynnast og profa áður en þeir afneita. Þjóðin þráir menn, sem þora að baga sér í samræmi við Krist, forystumenn, sem verða ekki skrítnir í framan og fara jafnvel að muldra eittlivað um geð- sýki, ef minnst er á máttarverk heilags anda. Engan hitti ég i íslenzkri klerkastétt, sem biklaust lét uppi, að bann treysti bandleiðslu Krists, fyrr en séra Friðrik Friðriksson varð á vegi mínum fvrir náð binnar sömu liandleiðslu. Fáa bef ég síðan bitt, sem svo djarfir liafa verið í orði sem bann. Mikill er munurinn á innsæi lians og trúnaðartrausti (trú!) og þeirri tortryggni, sem ég hef séð í augum annarra, sem töldu sér truna einkum til ágætis, þó ekki væru þeir svo Biblíuhlýðnir að þeir prófuðu andana að ráði postulans. Þyki ég harðorður 1 garð geistlegra manna, þá er það vegna þess, að mér er sárt um sauðina, sem þeim er falið að gæta. Ekki eru undir öll- um gærum þeir andar, sem snúizt geta til varnar, ef þörf genst. Svo verða menn sjálfir að dæma, livort ég er glefsandi
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.