Kirkjuritið - 01.01.1962, Blaðsíða 43

Kirkjuritið - 01.01.1962, Blaðsíða 43
KIRKJURITIÐ 37 skákir enpja og akra, sem hver bóndi fyrir sig stritaSi við að yrkja. Og það var að brjótast í mér, þegar ég talaði við flótta- mennina, að einbvern tíma hefði ég heyrt raddir þeirra áður. Smám saman rann það upp fyrir mér, að þannig myndu hinir íslenzku landnámsmenn bafa talað er þeir flýðu Noreg undan ofríki Haralds konungs hárfagra. Andstæður þess þjóðfélags, sem þá var í upplausn og bins, sem Haraldur konungur barð- ist fvrir, voru ekki allsendis ólíkar því, sem þarna blasti við niér. Og ég fann, að ætti ég að dæma milli Haralds konungs og höldanna í Vestur-Noregi, yrði cg að viðurkenna, að livor- ugir liefðu þá getað komið auga á beztu leiðina, — þá, sem norrænn maður telur nú sjálfsagða. Haraldur vildi sameina Noreg undir eitt merki. Höldarnir vildu sjálfstæði binna smærri landshluta og byggða. Nú, eftir margar aldir, hafa báðir aðilar fengið vilja sinn. Noregur er eitt ríki og lýtur einni stjórn. En vegna hins frjálsa stjórnskipulags getur liver landsbluti baft sitt að segja, meira að segja liver einstaklingur. Hvað sem menn kunna annars að álíla um menningarlega eða hagræna stefnu þess flokks, sem nú fer með einræðisvald í Anstur-Þýzkalandi, mun fáum þykja ósennilegt, að komist verði lijá einbvers konar samyrkjubúskap, þegar tími véltækn- ninar er fvrir alvöru runninn upp. Kommúnistar eru ekki einir um það álit. Ég veit ekki betur en að raddir séu uppi nm það, t. d. í Danmörku, að finna einhverjar leiðir til meiri samyrkju eða samvinnu við landbúnaðinn þar í landi. En jafnvíst er bitt, að æskilegast væri fyrir hverja þjóð, að slík breyting gæti fram farið, án þess að gengið sé svo nærri ntönnum, að þeir finni sig knúða til að flýja land sitt. Reynsl- an sker úr því, bvort valdhöfum Austur-Þýzkalands auðnist að finna leiðir til samvinnu eða samfélagsbúskapar og byggja bann þannig upp, að einstaklingarnir geti kennt sig frjálsari en liinir þýzku flóttamenn kváðu sig verið Iiafa. Ég er hér ekki, fremur en áður, að gera upp á milli þeirra liagkerfa, sem kunna að vera möguleg, bvorki fvrir austan né vestan liið svonefnda járntjald. Ég bef aðeins áhuga á að kynna þá stað- revnd, að jieir flóttamenn, sem ég sjálfur átti tal við, virtust e/í/cj' vera að flýja örbirgS eSa sult, heldur andlega ofraun, sökum þess, að brevtingarnar í þjóðfélagslegu skipulagi eru framkvæmdar með Jiungum áróðri gegn trú þeirra, lífsskoð-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.