Kirkjuritið - 01.01.1962, Blaðsíða 25

Kirkjuritið - 01.01.1962, Blaðsíða 25
KIRKJURITIÐ 19 vor liafa að vonum breytzt á síðustu áratugum. Vér eruin ekki aðeins meiri heimsmenn, sakir nánara sambands við umheim- inn, oss finnst líka mest til um beiminn. Hann skipar orðið daglega ekki aðeins meira rúm í fréttunum, lieldur líka ef til vill í björtum okkar, en landið. En góður alheimsborgari verð- ur fvrst og fremst að vera góður þegn sinnar þjóðar. Og þjóð- menningin er stöngullinn á blómi heimsmenningarinnar. Hafstein sagði á sínum tíma fleyg orð um blindan þjóð- rembing, en hann befði ekki viljað, að þeim yrði bægt að suua upp á þrælslegt útlendingadekur á neinu sviði. Ég ætla að víkja liér — aftur -— að einu dagskrármáli, af því að það snertir óbeinlínis sögu Hannesar Hafstein. Menn greinir mjög á um það, hvort æskilegt sé eða ekki, að vér Islendingar séurn svo bráðlátir í sjónvarpið, að vér sækjum það fremur til varnarliðsins, beldur en bíða hins mnlenda enn í kannske 4—5 ár. Deilan stendur ekki urn sjón- varP almennt — aðeins þetta. Nú liafa sumir vísað til símamálsins á sínum tíma í þessu sambandi. Spurt livort það bafi verið gáfulegt að vera á móti lagnnigu símans á sinni tíð. En líkingin er ekki rétt. Hannes Hafstein bauð ekki þjóðinni upp á danskan síma — síma, sem ekkert væri sagt í nema á dönsku. Honum liefði víst aldrei komið það til bugar. Og bvað liefði verið sagt, ef Valtýr befði stungið upp á slíku? Ouðsorð er að sjálfsögðu gott — en Færeyingum þótti það að vonum galli á gjöf Njarðar, á meðan messan varð að fara fram á dönsku. Því er mjög bampað að aldrei bafi verið talað fegurra né skrifað breinna mál á Islandi en nú. Því miður er ég bræddur um að það séu ýkjur. En víst er málið fegurra og breinna nú en á 18. öld og í upphafi þeirrar nítjándu. En bvað var það, sem Jónas Hallgrímsson og fjölmargir aðrir breinsuðu úr málinu? \ oru )>að ekki dönskusletturnar, sem danskir kaup- menn og embættismenn böfðu beint og óbeint blandað það? Þótt íslenzk menning sé sterk stóðst hún ekki áhrif þeirra — sizt í höfuðstaðnum |>ar sem þeir máttu sín mest. Þetta er söguleg staðreynd. Eins bitt að íslenzk tunga og menning er á óbjákvæmilegu undanbaldi meðal manna af íslenzkum ætt- um vestan hafs. Svartá — bergvatnsáin — lieldur hlut sínum
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.