Kirkjuritið - 01.01.1962, Blaðsíða 48

Kirkjuritið - 01.01.1962, Blaðsíða 48
KIRKJURITIÐ 42 vargur eða eittlivað aniiað. En mikið er ég G. Á. sannnála, þegar hann segir: „Ég held, að vér prestarnir þurfuin að taka betur höndum saman og taka fastar á til sóknar og varnar kristninni“. Og því skal ég lofa að taka fast á með ykkur. Það er þungur dráttur að draga mannkynsnökkvann upp eftir móðu þeirri, sem vel gæti lieitið Hálfvolga. Trúboð lieiðn- innar er geigvænlegt, meira að segja jólin að snúast upp í kaupsýsluhátíð. Það er að mínu viti liálfu verra en það, að páskar eru að verða hálfgerð „sportliátíð“. Ólíkt munu álirif aurasýkinnar skaðsamlegri en íslenzkt fjallaloft. Eða fellur ekki fjallablærinn dável að undrabirtu upprisudagsins?. Rétt mun það vera, sem sagt er um kirkjufundina, tímabært að móta þetta öðruvísi. Skálholt er vitanlega sjálfkjörinn þing- staður íslenzkrar kristni. Ætli það færi ekki að verða tíma- bært að taka upp „nútímakristni“ í samræmi við „nútíma- trúboða“ þá, sem áður var getið, alfa og omega kristni, jafn- nærri frumkristni og „nútímakristniboðarnir“. Hvenær átta mennirnir sig á því, að Guðsríkið er ekki skoðanakerfi, lieldur andlegur raunveruleiki, sem enginn maður getur mótað eftir vilja sínum? Ef það er grundvöllurinn, um hvað erum við þá að þrátta? —- Allir getum við mætt hræðrum og systrum á því bjargi. Öll getuin við gengið til einnar máltíðar og tekið við liinni sömu náð, sem er leyndardómurinn að haki krossfest- ingar og upprisu. Sá leyndardómur víkkar vitundina til víðari sjónar og nýs lífs, þar sem náðargjafir Krists verða eigindir manns og renna saman í frjórri, bráðlifandi víxlverkun fórn- argleði og gleðifórnar. Dr. Kristins Ólafssonar er þarna vel og skilmerkilega minnzt, svo sem vænta má, þegar Ásmundur, biskup, lieldur á penna. Orðin, sem tekin eru upp eftir hinum látna, töluðu þó bein- ast til mín: ,,. . . En bezla hjálpin öðrum til lianda er sú, að við sjálf séum trú. Það varðveitir einnig örugglegast málefni Krists“. Blekkingatrú. Fyrirsögnin er: Óskeikul trú kemur í stað kristindóms. Mér satt að segja hrá. Einhvern veginn er óþægi- legt að sjá ósannindi sem fyrirsögn í Kirkjuriti, þó að les- endum sé ætlað að setja fyrstu tvö orðin í gæsalappir í huga sínum. Þarna merkir orðið trú þá atliöfn að gleypa skoðana- kerfi gagnrýnislaust. Mörg skoðanakerfi finnast innan kristn-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.