Kirkjuritið - 01.01.1962, Blaðsíða 27
KIRKJURITIÐ
21
rétt á sér — en ekki þann rétt að kveða niður jólin. Ef að-
fangaclatrur og jóladagar missa helgi sína, verða aðeins hámark
kostnaðarsams og þreytandi tilhalds undir skökku yfirskini,
líður að því, að sjálf jólin verða eins og blómrúinn stilkur,
sem eitt sinn bar fegursta og ilmríkasta blómið.
Hér verða kirkjuleiðtogarnir að koma til sögunnar og leiða
menn aftur á rétta braut. Þessar öfgar, sumt óhófið í sambandi
við fermingarnar og fleira, sem af líkum toga er spunnið, er
skaðsamlegt fvrir álit og viðgang kristni og kirkju í landinu.
Minning hans, sem fæddist í fjárhúsi og dó á krossi eftir að
hafa lifað í fátækt, hæfa hljóðar og lielgar hátíðar — frekar
íhugun en íburður, þótt sjálfsagt sé að gerður sé nokkur daga-
munur jafnframt, í þeim tilgangi að ljós lians skíni inn í liug-
skotin.
Kirkjufundir
^Í-1 um lieim allan hefur vart nokkru sinni
'mu jósari ábyrgð sín en nú á dögum. Enda á kirkjan víða í
'°' að verjast. Margvísleg trúarbrögð og römm efnishyggja
sæ'ir að henni úr öllum áttum um víða veröld. Þess vegna er
‘Enn nauðsvn að kristnir menn allra landa sameinist og snúi
ökum saman til sóknar og varnar. Alls konar innri klofning
þarf að kveða niður.
í New-Dehli vakti heimsathygli og vonandi
verður fært að gera hér í ritinu all skýra grein fyrir gjörðum
þess. Nú skal aðeins bent á, að þar virðist hafa orðið nokkur
straumbreyting á fleiri en einn veg. Upptaka rússnesku rétt-
trúnaðarkirkjunnar og fleiri kirkna setti að vonum nýjan svip
‘tfui * ^ samþykktir og stjómarnefndir. Samþvkkt var með
■ atkvæðum gegn 36 að grundvallargreinin skuli ldjóða svo:
„Alkirkjuráðið er samfélag þeirra kirkna, sem játa Drottinn
esum Krist sem Guð og frelsara samkvæmt Ritningunum, og
eitast þ\ í við að leysa sameiginlega af hönduni köllun sína,
enium uði föður, syni og heilögum anda — til dýrðar“.
I -Ur <?r^a‘^*st "reinin þannig: „Alkirkjuráðið er samfélag
jieirra irkna, sem viðurkenna Drottinn Jesúm Krist sem Guð
og frelsara“.