Kirkjuritið - 01.01.1962, Blaðsíða 45

Kirkjuritið - 01.01.1962, Blaðsíða 45
Ulfur Ragnarsson, la’knir: Tínt upp úr sokk Ve L K 0 M I N N gestur kom með póstinum í gær, nýtt liefti Kirkjuritsins. Aldrei er það svo, að ekki megi talsvert á því græða, þó að stundum vilji koma flökt á logann á kerti vonar- innar við lestur þess. Ulanför. Fyrst segir af utanför biskupsins hinni síðustu. Sitt- hvað fróðlegt þar. Aðalerindið að sitja biskupafund Norður- landa að Larkkulla í Finnlandi. Og biskupi varð hugsað heim til Skálholts. Gott var að heyra ]jað. Ég er sannfærður um, að fjöldi Islendinga bíður þess að fá tækifæri til að leggja þeim draumi lið með trú, starfi og fjárstyrk, — að því tilskyldu þó, að þjóðin treysti þeim mönnum, sem málefninu þjóna, til þess að mætast í kærleiksanda Krists og láta trúmálaþras kyrrt liggja. Slíks trausts mun biskup Islands njóta nú. Væri meira en æskilegt, að svo væri af lionum öðrum skvldum létt og honum aðstaða í hendur fengin, að hann geti sinnt þessu verki verkanna í málum íslenzkrar kirkju með þeirri rögg- semi, sem honum er bezt gefin. Liðstyrks þarf hann ekki lengi að bíða, ef liann kallar eftir. Þarna var nokknð rætt um leiðir kirkjunnar til áhrifa í þjóðfélögum nútímans, — hvernig farið skuli að því að pota kristindómi ofan í lystar- lausan almúga. Fyrirgefið orðalagið, en mér datt í hug mun- urinn á öllum þessum ráðagerðum mannanna og „honum Páli ganila“, sem lét leiðast af andanum, tók mark á draumnum °ft vitrunum eftir að liafa gengið úr skugga um, að andinn var Krists. H ann var ekki í neinum vandræðum að semja auglýs- ingarnar, lieldur vissi, að Kristur var þegar kröftuglega aug- lýstur að vera sá, sem hann sagðist vera. Svo gekk hann bara
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.