Kirkjuritið - 01.01.1962, Blaðsíða 54

Kirkjuritið - 01.01.1962, Blaðsíða 54
INNLENDAR FRÉTTIR Gófiar gjajir: Á árinu 1961 hefur Vopnafjarðarkirkju verið sýnd mar«- vísleg ræktarseini. Kirkjuhyggingingin hefur veriiV máluð ágætlega að utan og innan. Henni harzt 10.000 krónur að gjöf frá hjónunum Birni Jó- hannssyni, fyrrverandi skólastjóra og núverandi formanni sóknarnefndar- innar og frú Onnu Magnúsdóttur. Fögur hihlía var einnig gefin af ])eim hjónuni og sonuiu þeirra ásamt hjónunum Friðhirni Einarssyni og frú Ingigerði Gríinsdóttur og hörnuni, Sigtúni, Vopnafirði. Bihlían er gefin til ininningar um syni þessara hjóna, er ungir fórust með vitaskipinu Hennóði 18. fehrúar 1959. Þeir hétu Einar Björnsson og Kristján Frið- hjörnsson. — Synir Björns skólastjóra og frú Onnu og hræður Einars lieitins sáu um frágang bibliunnar. Björn Bjönsson, gullsiniöur og bók- hindari, Reykjavík, sá um hókhand og silfurbúnað, en biblían er hundin í svart leður og fagur silfurkross og silfurspennur eru festar á kápur hennar. Áletrun er gerð af Jóhanni Björnssyni póstmeistara í Vestmanna- eyjuin. Þökk sé gefendum fyrir góðar gjafir. — O. Th. Sæmitndur Skarphéóinn Fossdal Vigfússon var vígður prestsvígslu Róm 20. des. s. 1. Talið er að hann sé fyrstur íslendinga, sem taki þar slíka vígslu. Séra Sæmundur er fæddur 27. jan. 1926 í Reykjavík. Gerðist kaþólskur 19-15. Var alllengi skrifstofumaður, en hefur nú setið að námi í sex ár, síðan 1955. Liklegt þykir að hann komi hingað lieim til starfs síðar. Prófessor Mattlnas Þórðarson fyrrv. forminjavörður er nýlátinn í hárri elli. Ilann var mikill áhugamaöur um kristindómsmál, og falið ýms trún- aðarstörf á þeim vettvangi. Verður hans væntanlega minnzst síðar liér í ritinu. ÆskulýSsfulltrúi þjóSkirkjunnar, séra Ólafur Skúlason og séra Bragi Friðriksson héldu nýlega ftind með sóknarprestum Reykjavíkurprófasts- dæmis. Var rætt um kristilegar barnasamkomur og ýms æskulýösmál, og rikti almennur áhugi á þeim'störfumr KIRK JURITIÐ Tímarit gefið út af Prestafélagi íslands, kemur út 10 sinnum á ári. Ritstjóri: Gunnar Árnason. Árgangurinn kostar 70 krónur. Afgreiðslu annast Ingólfur Þorvaldsson, Sími 36894. Prentsmiðja Jóns Helgasonar.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.