Kirkjuritið - 01.01.1962, Blaðsíða 14

Kirkjuritið - 01.01.1962, Blaðsíða 14
Páll Þorleifsson, práfastur: Fjötur og frelsi 1. I GRlSKRI goðafræði er til einkennileg sögn um mann, sem féll í hendur risavaxinnar veru. Jötun sá liélt honum í jarn- klóm sínum nætur og daga og kvaldist hann mjög, svo sem aö líkum lætur. Aðeins endur og sinnum náði liann að snerta með fótum sínum móður jörð og linuðust þá þjáningar lians að mun, því um liann streymdi endurnærandi og uppbyggjandi kraftur. Þannig fékk liann afborið þrautir sínar. 2. Segja má að vissu leyti að menn og þjóðir þekki fjötra ekki ósvipaða þeim, sem hér ræðir um. Margs konar forynjur eru á ferð, sem ná vilja tökum á börnum jarðar og ræna þau fjöri og frelsi. Mannkvnið sem heild var í síðustu heimsstyrjöld spennt helgreipum nær óyfirstíganlegra liörmunga. Og enn óttast menn það mest, að sami leikur endurtaki sig, aðeins stórkostlegri en nokkru sinni fyrr, munu þá logar vítis leika lausum liala um gervallan heim og eyða öllu lífi. Hver þekkir einnig úr eigin lífi margs konar álagafjötra, sem valda djúpum sársauka og lítt bærum kvölum. Ymis konar skapveilur, umburðarleysi og hatur tæra líf fjölda manns ár eftir ár án j)ess nokkur lausn fáist á. Mikið af óánægjuefni manna og ógæfu á rætur að rekja til slíkra erfiðleika. Nautnasýki er einnig fjölmörgum sár fjötur um fót, sér- staklega j)ó löngunin í áfenga drykki.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.