Kirkjuritið - 01.01.1962, Blaðsíða 26

Kirkjuritið - 01.01.1962, Blaðsíða 26
20 KIRKJURITIÐ móts við Blöndu — jökulfljótinu, aðeins fáa faðma eftir að þær koma saman. Ef smáþjóðin ætlar að lifa sjálfstæðu lífi, verður hún að halda sínum farvejji allt til sævar — ef svo má að orði kveða. Ég legg ekki fæð á neinn, né tel mig þess umkominn að velja honum liæðiyrði, þótt liann muni í herútvarp á erlendu máli. En ég lield enn að það sé skammsýni en ekki langsýni, með íslenzka þjóðmenningu í huga að krefjast slíks stundargamans, — en bíða ekki eftir því að vér björgum oss sjálfir í því máli sem öðruin. Líka nokkuð af öðrum anda — ekki eins stórmann- legt — og þegar Hannes Hafstein yrkir um storminn og alda- mótaljóð sín. Öfgar Hátíðir — einkum lielgar hátíðar — eru líkar viðkvæmu blómi. Þeim er ekki áskapaður langur aldur og þess verður vel að gæta að misbjóða þeim ekki; ætla þeim ekki annað en þeim er ákvarðað, né fara um þær óskilningsríkum liöndum. Annars fer ilmur þeirra út í veður og vind, sú angan, sem vel má endast ævilangt, ef henni er réttilega fagnað. Aðfangadags- kvöldið kom um aldirnar eins og skyndigestur — Ijósengill með fangið fullt af birtu og fögnuði. Það átti allt annan brag en öll önnur kvöld ársins -— lnitíðleiki þess og lielgi sérstæð — og þá einu nótt logaði Ijós í bæjunum unz aftur hirti af nýjum degi. Að vísu var nokkur undirbúningur undir jólin hjá ungum og gömlum -— en þó tillilökkunin mest. Umskiptin líka ótrúlega mikil, þegar allt í einu klukkan sex var orðið Iieilagt. Margir hafa lýst því. Ýmsir benda nú réttilega á að jólaliald vort er komið iit í svo miklar öfgar og ógöngur, að jólin eru að kafna í umbúðunum og snúast upp í liálfgerðan leiða vegna alls umstangsins. Þau eru farin að standa allt að því mánuð. Strax í byrjun desember hefjast jólaskreyt- ingar í borginni og kaupstöðunum, jólaljós eru tendruð, jóla- veizlur og jólaskemmtanir: svokölluð „litlu jól“ haldin á lieimilum og í skólunum. En að baki þessu býr ekki raun- verulega fögnuður yfir fæðingu frelsarans, lieldur kaupskap- ur og skemmtanafíkn. Hvort tveggja getur út af fyrir sig átt
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.