Kirkjuritið - 01.01.1962, Blaðsíða 9

Kirkjuritið - 01.01.1962, Blaðsíða 9
KIRKJURITIÐ 3 En þegar kirkjan heilsar oss á þessum morftni vekur hún athyfjli á því, að hið sviplausa óræða tákn ársins, sem fer í hönd, er fléttað inn í nafn, og á bak við það er lifandi bjart auglit, vitund, sem veit allt um alla vora daga, liðna og ókomna, þekkir alla vegu vora og telur öll vor spor. Yfir mótum ár- anna, yfir straumi tímans, stendur nafnið Jesús. Það er líka skráð framan á almanakið, eins og þú veizt, ártalið er miðað við fæðingu lians, og það er út af fvrir sig athvglisverð stað- reynd, tímans tal minnir á, að ný heimsöld liófst, þegar sveinn- inn, sonur Maríu, var borinn í Betlehem. Hverju sinni sem þú nefnir eða skrifar ártal ertu í rauninni ósjálfrátt að vitna um það, að fæðing Jesú frá Nazaret snarkar hin miklu skil í sögu mannkyns. En annað er þó meira, annað og ennþá stærra er það, sem kirkjan bendir á: Vér teljum tímann út frá því, að hann kom og var, en vér mætum því, sem er ókomið og óráð- ið og órætt í nafni hans, út frá því, að liann er og verður, í gær og í dag hinn sami og um aldir, vér megum lifa í þeirri vissu, að framtíðin sé hans, þrátt fyrir allt sem að kann að bera, í því trausti, að hann hafi opinberað máttinn bulda að baki allra tíma og heima, að hann eigi lausnina á hverju dæmi, sem oss er fyrir sett, lykilinn að hverri gátu, sem mannleg sál og alheimstilveran geyniir. Vér megum byggja á því, að ráðning alls vanda, sem mæta kann sé þessi, sein í nafni lians felst: Guð hjálpar, Guð frelsar. Því að það er kirkjunni al- vara, sem luin leggur börnum sínum á varir í sálmum jólanna, það eru ekki stundarstemningar, ekki barnalegar, ljúfar rökk- urgælur, ekki kliðmjúkt en innihaldslítið hátíðarhjal utan við allan veruleik, heldur blátt áfram einfaldur og alger sami- leikur: Guð befur vitjað vor, hann, sem var í jötu lagður lágt, ríkir á himnum hátt, sá Guð er hæst á himni situr er hér á jörð oss nær, skapari himins og jarðar liefur látið sér þóknast það að birtast í þessu barni, afbjúpa leyndardóm sinnar huldu veru, láta tæran, ófölskvaðan geisla af sjálfum sér berast með jiessum sveini inn á svið jarðnesks lífs. Víst getum vér eygt blik af sama ljósi víðar, í náttúrunni, í hæstu hugboðum mannsandans. En þar er Jiað brotið blik, eða eins og endurskin frá hulinni sól á dimmum hnetti eða fjallatindi. Jesús Kristur er geislinn úr heiði, „ljós af ljósi, sannur Guð af Guði sönnum“, orðið lians, liugur Guðs kær-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.