Kirkjuritið - 01.01.1962, Blaðsíða 20

Kirkjuritið - 01.01.1962, Blaðsíða 20
14 KIRKJURITIfi en umræðna um trúmál og lieimspeki. Menntameimirnir liafa ekki látið sitt eftir liggja í þessum umræðum. Það er að vísu rétt, að í þjóðfélagi mikillar uppbyggingar, eins og því, sem við búum í, eru tæknileg málefni og efnahags- mál ofarlega á baugi og soga til sín stóran hóp skólagenginna manna, sem láta lítið að sér kveða í trúmálum og kirkjulegu starfi. Allir eru önnum kafnir og hafa fáar tómstundir til að sinna hugðamálum utan starfssviðs síns, og heimilin sjálf verða jafnvel út undan. Það er vafalaust margt variiugavert við þessa þróun, en hér þarf þó ekki að vera um að ræða glötun Irúarlegs áhuga eða fráhvarf frá boðskap kristninnar. Hin litla kirkjusókn er ekki einhlítur mælikvarði á trúar- áliugann. Að mínum dómi er það líka hvað þýðingarmest, að börn og ungt fólk tileinki sér boðskap kristindómsins, sem ]>að síðan varðveitir til fullorðinsáranna, þegar það getur síður tekið þátt í kirkjulegu starfi“. Hvert finnst þér aS a’tti aS vera höfuSverk íslenzkrar kirkju eins og þjóSfélaginu er nú háttaS? „Að boða siðalærdóm kristninnar og hamla móti skefja- lausri efnisliyggju. Annars tel ég mig þess ekki umkominn að svara þessari spurningu, þar sem þekking mín á kirkjulegu starfi er minni en skyldi“. Telur þii, aS kirkjan na’Si betur til þjóSarinnar og þar á meSal til stúdenta, ef liún breytti á einhvern háitt um starfs- aSferSir? „Eins og ég hef áður vikið að, tel ég starfsemi kirkjunnar í þágu barna og ungs fólks einna þýðingarmesta. Mér virðist líka, að kirkjan hafi á síðari árum sýnt vaxandi skilning á þessu. Lífræn þátttaka kirkjunnar í tómstundalífi barna og ungs fólks krefst mikils starfs og eigi síður góðrar starfsað- stöðu. Þessa aðstöðu þarf að skapa og efla við kirkjur lands- ins, og hinar nýju kirkjur þarf að byggja með tiliti til þessa félagsstarfs. Kirkjan verður að koma til fólksins, meðan það er ungt, því að óvíst er með öllu, að það komi til hennar — eða komist til hennar — því að margt annað er í boði, sem dregur ungt fólk til sín.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.