Kirkjuritið - 01.01.1962, Blaðsíða 15

Kirkjuritið - 01.01.1962, Blaðsíða 15
KIRKJURITIÐ 9 Hér er um viðfangsefni að ræða, sem þjóð vor viröist standa ráðþrota gegn. Eigi ekki að síga enn meir á ógæfuhlið, verður skjótra úrbóta að leita. Orsök þessara meina er leitað á ýmsum stöðum. Sumir telja lieimilin bregðast hlutverki sínu. Þau veiti gnægð fæðis en lieimti minna af aga. Dekur sé þar algengara en brýning vilja til sterkra átaka. Skólum er einnig um kennt. Satt er að núverandi skólakerfi er fætt sem í beinserk. Það er fávíslegt að ætlast til mikillrar vakningar innan skólaveggja meðan svo borfir. Að vísu ná margir kennarar, þrátt fvrir fjötra laganna, furðu miklum árangri, enda befur stéttin á að skipa mörgum góðum mönnum. Aðal orsaka áfengisvandamálsins mun að leita í slælegu eftirliti frá ríkisins bálfu; befur það endurtekið sig lijá livaða stjórn, sem setið hefur við völd. Ginið er við gróða af sölu áfengis, en minna birt um að taka á sig byrðar af nægri löggæslu, sem þessu ætti að vera samfara. Yæru lög haldin, byrfi að mestu drykkjuskapur unglinga, og samkomubald yrði með skaplegri bætti en nú. Það er argasta ómenning að treysta svo mjög á áfengis- gróða í ríkissjóð, sem nú er gert, og beita þar með drykkju- sjúkum vesalingum sérstaklega fyrir plóg sinn og gera vín- hneigð óþroska unglinga sér að jafnmikilli féþúfu, sem raun er á. Gleipnir vínguðsins er að verða þjóðinni alltof sár. Böl margra fjölskvldna af þessuin sökum er yfirgripsmeira og örlagaþyngra en orð fá lýst. Lausnin verður að koma sem fvrst, frelsi undan áþján þeirr- ar vitfirringar, sem ofneyzla áfengis orsakar, þarf að fást sem fyrst. 3. Hin gríska goðsögn talar á fagran liátt um linun, sem fékkst, er liinn þjáði snart móður sína jörð. Er ekki merkilegur sannleikur sagður bér? Jörð gæðir jurtir lífi og vexti. Af barini þess bikars teyga allir beilsu og kraft. Sá, sem slitnar úr tengslum við þann orkugjafa, veslast upp og deyr. Hefur ekki einbver mikilsverð orkulind stíflast í livert sinn, sem sjúkdómar herja, eða ógæfa hellist yfir?
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.