Kirkjuritið - 01.01.1962, Blaðsíða 16

Kirkjuritið - 01.01.1962, Blaðsíða 16
10 KIRKJURITIÐ Kristin trú liermir að frumuppspretta alls lífs sé þó ekki í jarðneskum heimkynnum, lieldur á liimnum uppi. Þar í ósýnilegri veröld ligpi angar þeirra lífsins róta, sem mikilsverð- astar eru. Sá sem slítur þær taugar leiðir tortímingu í ein- hverri mynd vfir sjálfan sig og aðra. Frelsi undan andlegri áþján, freistingum og synd fæst fyrst á vegum Jesú Krists. Á fyrsta degi ársins var hann borinn í helgidóminn og hlaut nafn. Það nafn þýðir Drottinn er náðugur, og stendur síðan ritað gullnu letri yfir liverju ári. 1 för með Jesú er guðleg náð. Úr augum hans skín birta kær- leika og miskunnar. Frá hönd hans streymir heilsugefandi kraftur. öll persóna hans er uppljómuð þeirri birtu, sem æðst er. Myrkrið er livergi þar nærri, ekki svnd, ekki hatur né eigingirnd, aðeins friður og kærleikur. 1 birtu þessarar ástar leysast fjötrar myrkursins, trú kemur í stað kvíða, von í stað ístöðulevsis og uppgjafahneigðar. Yígi það, sem lífið á æðst, er bundið kristinni trú. Þar er samviskan hreinust, kærleikurinn tærastur, fórnin gjöfulust, vonin björtust. Kristur kom til að frelsa heiminn undan oki myrkursins. 1 hvert sinn sem einhver snertir fahl ldæða Iians, leysast fjötrar, hugurinn fyllist hvíld og ró. öllum þeim, sem taka við honum gefur liann rétt til að verða Guðs börn. Þetta er stærsta gjöf Guðs til mannkyusins um hver áramót. Það er liægur vandi að draga sig i tilé og lifu eftir sannfæringu sinni. Til Iiins þarf kristna karlmennsku að fylgja rödd sanivizkunnar ákveðið og óttalaust meðal mannanna. — Sagan hertnir að Leonardo da Vinci hafi sýnt vini sínum myndina af kvöldmáltíðinni í þann mund, sem hann var að leggja síðustu hönd á hana. „Það sem inaður rekur fyrst augun í á myndinni er kaleikurinn“, á vin- urinn að hafa sagt. Þá tók málarinn pensil og strauk yfir kaleikinn með þessum ummælum: „Eg vil ekki mála neitt, sem vekur meiri alliygli en ásjóna meistarans".
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.