Kirkjuritið - 01.01.1962, Blaðsíða 12

Kirkjuritið - 01.01.1962, Blaðsíða 12
6 KIRKJURITIÐ kirkjan liaft sitt tækifæri? Hugsa ekki marfiir að vonurn líkt og Steinn Elliði í Vefara Laxness: „Er furða þótt ég líti svo á, að sannleikur, sem eftir tvö þúsund ára nudd er ekki hæfari en þetta til að betra mannkynið, sé býsna léttvægur“. Ef til vill er allt eins mikil ástæða til þess að furða sig á, bvað hreyfingar og stefnur á þessari bámenningaröld bafa reynzt ágætlega bæfar til að spilla mannkyni og fordjarfa veröldina á skömm- um tíma. Fáar kvnslóðir geta fvrirgert furðu miklu af því, sem margar bafa bvggt upp. Það er auðgert fyrir einn sefa- sjúkan, voldunan og tignaðan fant að traðka það í flag, sent þúsund auðmjúkar. helgaðar bendur bafa grætt um aldir. Og það má minna á önnur orð sama Steins Elliða: „Sannleik- urinn kemst ekki upp með moðreyk fvrir vel prédikaðri lygi“. Menn tala um aðstöðu kirkju og kristindóms rétt eins og sá málsstaður bafi verið einróma og heilshugar viðurkenndur meðal svonefndra kristinna þjóða fram á vora daga. Það er nú eittbvað annað. Hvort sem kristindómurinn er sannleikur eða ekki, þá befur verið prédikað gegn bonum í Evrópu öldum saman, kappsamlega og oft mætavel, það mættu allir vita og kannast við ávextina líka. Það var víst fvrir 70 árum eða svo, að sú saga gerðist að ungur maður kom í latínuskólann bér og kunni ekki Faðir- vorið. Það fylgir sögunni að faðir bans var einn fyrsti opin- beri guðsafneitarinn bér á landi, bann liafð'i orðið fvrir álirif- um af vel prédikuðum beiðindómi í Kaupmannaböfn. Kenn- ara drengsins varð að orði: „Þú kannt ekki faðir vorið, dreng- ur, Guð hjálpi þér“. „Hann þarf þess ekki“, svaraði piltur- inn. Slík vizka, sem er vaxin upp úr því að þurfa á Guði að halda er eldri en geimförin, eldri, meira að segja liér á landi, en heimsókn Gagarins. Hún er nægilega gömul og prófuð til þess að vér megum sjá, þegar litið er á beildarþróun, að sporin bennar snúa öfugt og ofan í móti. Það er þá annar sannari, tiginmannlegri og bollari manndómur og vísdómur í játningu Hallgríms: „Hann er mín hjálp og hrevsti, hann er mitt rétta líf“. Já, bann er vort rétta líf, og þess vegna sú framtíð, sem er án blekkinga, svikalaus, sönn. Mættum vér sjá það og skilja, og ganga þann veg, sem nú
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.