Kirkjuritið - 01.01.1962, Page 12

Kirkjuritið - 01.01.1962, Page 12
6 KIRKJURITIÐ kirkjan liaft sitt tækifæri? Hugsa ekki marfiir að vonurn líkt og Steinn Elliði í Vefara Laxness: „Er furða þótt ég líti svo á, að sannleikur, sem eftir tvö þúsund ára nudd er ekki hæfari en þetta til að betra mannkynið, sé býsna léttvægur“. Ef til vill er allt eins mikil ástæða til þess að furða sig á, bvað hreyfingar og stefnur á þessari bámenningaröld bafa reynzt ágætlega bæfar til að spilla mannkyni og fordjarfa veröldina á skömm- um tíma. Fáar kvnslóðir geta fvrirgert furðu miklu af því, sem margar bafa bvggt upp. Það er auðgert fyrir einn sefa- sjúkan, voldunan og tignaðan fant að traðka það í flag, sent þúsund auðmjúkar. helgaðar bendur bafa grætt um aldir. Og það má minna á önnur orð sama Steins Elliða: „Sannleik- urinn kemst ekki upp með moðreyk fvrir vel prédikaðri lygi“. Menn tala um aðstöðu kirkju og kristindóms rétt eins og sá málsstaður bafi verið einróma og heilshugar viðurkenndur meðal svonefndra kristinna þjóða fram á vora daga. Það er nú eittbvað annað. Hvort sem kristindómurinn er sannleikur eða ekki, þá befur verið prédikað gegn bonum í Evrópu öldum saman, kappsamlega og oft mætavel, það mættu allir vita og kannast við ávextina líka. Það var víst fvrir 70 árum eða svo, að sú saga gerðist að ungur maður kom í latínuskólann bér og kunni ekki Faðir- vorið. Það fylgir sögunni að faðir bans var einn fyrsti opin- beri guðsafneitarinn bér á landi, bann liafð'i orðið fvrir álirif- um af vel prédikuðum beiðindómi í Kaupmannaböfn. Kenn- ara drengsins varð að orði: „Þú kannt ekki faðir vorið, dreng- ur, Guð hjálpi þér“. „Hann þarf þess ekki“, svaraði piltur- inn. Slík vizka, sem er vaxin upp úr því að þurfa á Guði að halda er eldri en geimförin, eldri, meira að segja liér á landi, en heimsókn Gagarins. Hún er nægilega gömul og prófuð til þess að vér megum sjá, þegar litið er á beildarþróun, að sporin bennar snúa öfugt og ofan í móti. Það er þá annar sannari, tiginmannlegri og bollari manndómur og vísdómur í játningu Hallgríms: „Hann er mín hjálp og hrevsti, hann er mitt rétta líf“. Já, bann er vort rétta líf, og þess vegna sú framtíð, sem er án blekkinga, svikalaus, sönn. Mættum vér sjá það og skilja, og ganga þann veg, sem nú

x

Kirkjuritið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.