Kirkjuritið - 01.01.1962, Blaðsíða 22

Kirkjuritið - 01.01.1962, Blaðsíða 22
Gunnar Arnason: Pistlar Yfirlýsing Einn þeirra manna, seni lengst liefur setið á alþingi, en nú er seztur í helgan stein ellinnar, hefur ritað æviminningar sín- ar, svo sem nú er nijög í tízku. Þetta er Bernliarð Stefánsson, hankast jóri og fyrrunt bóndi á Þverá í öxnadal. Þótt hann segi enn aðeins sögu sína til 1944, er hók lians mikil að vöxt- um, enda kennir þar niargra grasa. Mest finnst mér til unt niðurstöðuna og verður hún hér ein tilfærð: -------Ég er sjálfsagt enginn trúmaður á kirkjulegan mæli- kvarða. Þegar eg var fermdur, var eg meira að segja farinn að efast um surna trúarlærdómana. Síðar varð eg trúlaus með öllu. Það var tíðarandinn þá. Eg lief þó jafnan borið virðingu fyrir helgisiðum og aldrei komið til hugar að neita neinu í þeim efnum. Afstaða mín var lengi: eg veit ekki, algjör efi. Á síðari árum hef eg oft liugsað urn þessi efni. Virðist mér óhugsandi, að öll tilveran dauð og lifandi, hafi orðið til af tómri tilviljun eða fyrir einhverja blinda þróun. Þvert á móti virðist mér vit og vilji í allri tilverunni. 1 mínu lífi liefur mér lengi fundizt einhver hulinn kraftur halda verndarhendi yfir mér. Margt hefur t. d. komið fyrir mig, sem mér hefur þótt mjög miður, jafnvel lítt bærilegt, þegar það skeði, en eg séð á eftir, að varð mér til hlessunar. Eitt skipti, er eg átti í mestum erfiðleikum ævinnar og lá við örvæntingu, fannst mér hjálp berast, sem ekki var frá mönnum, nema þá óbeinlínis. Niðurstaðan af þessu öllu er sú, að eg efast ekki lengur um tilveru Guðs, þess „mikla og eih'fa anda, sem í öllu og alls staðar býr“. Þess vegna meina eg það, þegar eg nú að lokum hið landi og þjóð GníSs blessunar um alla framtíð.----
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.