Kirkjuritið - 01.01.1962, Blaðsíða 31

Kirkjuritið - 01.01.1962, Blaðsíða 31
KIRKJURITIÐ 25 þess að umheimurinn gæti vitað, hverju fram færi. Að sjálf- sögðu er þó allt slíkt takmarkað, því að við þessi réttarhöld ber auðvitað margt á góma, sem varðar leyndustu einkamál flóttamannanna, og gæti komið þeim illa, ef frá yrði skýrt opin- berlega. Flóttamannastraumurinn frá Austur-Þýzkalandi til Vestur- Þýzkalands hófst árið 1946, þegar milljónir Þjóðverja voru reknar hrottu úr liéröðum, sem lögð liöfðu verið undir vald Rússa og Pólverja. Menn urðu að yfirgefa eignir sínar og óðöl, og liverfa vestur á bóginn eða hvert sem komist varð, til þess að finna þar möguleika til atvinnu og lífsbjargar. Allt var í kalda koli eftir styrjöldina, og ekki í mörg hús að venda fyrst í stað. Síðan má segja að straumurinn hafi aldrei stöðvast, þó að Iiann hafi verið miklu meiri í einn tíma en annan. 1 litlum hæklingi, sem gefinn var út í júlílok 1959, eru gefnar þær upplýsingar af hálfu ráðuneytis þess, er fjallar um flótta- mannavandamálin, að tala flóttamanna hafi þá verið orðin 12,6 milljónir, þar af 3,2 milljónir frá hernámssvæði Rússa en 9,4 milljónir frá Austur-Þýzkalandi, og er það meira en allir íbúar Noregs og Svíþjóðar samanlagt. — Lætur nærri að fjórði liver íbúi Vestur-Þýzkalands sé þá orðinn flóttamaður austan að. Hámarki náði flóttamannastraumurinn árið 1953, þegar 58605 manns komu vestur yfir á einum mánuði, febrúarmánuði. — 1 júnímánuði sama ár nam heildartalan meir en 40000. — Síðan hefur verið um það bil frá 11 þús. til 32 þús. á liverj- um mánuði til ársloka 1957. — Ég hef ekki mánaðarskýrslur í höndum yfir síðustu árin, en á fyrsta ársfjórðungi 1960 mun talan liafa verið rúm 33 þúsund, eða rúm 10 þúsund á mánuði, en í aprílmánuði 1961 jókst flóttamannastraumurinn svo, að hann hafði vart meiri verið á styttri tíma síðan 1953. — Ná- kvæmar tölur hef ég ekki um síðastliðið ár. Yfirpresturinn við sálgæzlustarf meðal flóttamanna í Berlín ritaði bréf í aprílmánuði 1960, þar sem hann lýsir ástandinu um páskana á þessa leið: „Til Marienfeld þyrptust hundruð og aftur hundruð manna, sem um hátíðarnar leituðu hælis í Berlín. Á föstudaginn langa komu 1336, á laugardag fyrir páska 1202. á páskadag 1006, og á annan í páskum 688, — alls 4232. Á páskadaginn var ég vottur þess, hvernig hundruð og aftur Iiundruð manna stóðu í biðröðum, til þess að láta skrá-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.