Kirkjuritið - 01.01.1962, Blaðsíða 42

Kirkjuritið - 01.01.1962, Blaðsíða 42
36 KIRKJURITIÐ Hann sagði, að það væri stórum orðum aukið, að bændur yfirleitt væru þeim andstæðir. Þess bæri og að gæta, að bænd- ur liefðu yfirleitt alist upp sem einstaklingshyggjumenn, og vegna fastheldni sinnar við fornar venjur, ættu þeir oft örðugt með að fella sig við nýja búnaðarháttu. En fleiri og fleiri væru að venjast því, og hann nefndi mér dæmi þess, að gamall bóndi hefði verið fljótari að átta sig á nauðsyn breytingar- innar beldur en sonur bans. Ég neytti þess nú, að ég liafði um fimm ára skeið átt heima í einu af mestu kornræktar- löndum lieimsins, og þekkti því nokkuð til þeirrar þjónustu, sem stjórnarvöldin þar láta bændum í té, meðal annars með mjög nákvæmri samvinnu við vísindastofnanir. Ég spurði bann, meðal annars um, bvort ýtarlegar jarðvegsatliuganir færu fram, þegar landi væri skift til kartöfluræktar eða korn- ræktar, livort bændur fengju árlega vísbendingar um liættu, sem stafaði af plöntusjúkdómum eða skorkvikindum, og hversu ýtarlegar væru rannsóknir á næringargildi binna ýmsu korn- tegunda. Hann virtist bafa mikinn áhuga á að frétta um allt þetta, en taldi, að í þessum efnum myndi nokkuð skorta í Austur-Þýzkalandi, miðað við Canada, eins og ég lýsti því fvrir honum, en stjórnarvöldin liefðn fullan liug á að stefna að því, að jörðin yrði nytjuð til fulls með vísindalegum aðferðum. Þess yrði að gæta, að land, sem befði verið stríðsvettvangur árum saman, væri í annarri aðstöðu en t. d. Kanada, og myndi taka nokkurn tíma að koma öllu í gott borf. Virtist mér liann tala um þessi mál með hógværð og skynsemd, en bann gerði minna úr því en f]óttamennirnir í Gieszen, að nokkurri þvingun væri beitt til þess að koma stóryrkjubúunum á. Þegar ég sat í skrifstofu yfirmannsins í flóttamannabúðun- um í Giszen og horfði út um gluggann, blasti við mér liin fagra og frjósama slétta, hálsar og skógivaxnar hæðir, sánir akrar. Uppi á bæð einni fagurri blasti við augum mér rúst af miðaldakastala. Vottur um borfið þjóðfélagsskipulag, horfna atvinnuhætti og mannfélagshætti. Og ósjálfrátt spurði ég sjálf- an mig, bvort það væri eittlivað svipað þessu. sem væri að gerast á minni eigin öld. Hvort bændurnir þýzku væru ekki svipaðir aðalsmönnunum gömlu, sem ekki gátu hugsað sér annað fyrirkomulag en þeir voru vanir við, þegar riddara- borg lénsmannsins gnæfði yfir bændaþorpin og hinar smáu
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.