Kirkjuritið - 01.01.1962, Blaðsíða 21

Kirkjuritið - 01.01.1962, Blaðsíða 21
KIRKJURITIÐ 15 Gott barnastarf kirkjunnar og skilningur á félagsstarfi ungs fólks og þátttaka í því er að minni hyggju sá trausti hornsteinn, sem íslenzk kirkja þarf að byggja á. Þá mun skefja- lausri efnishyggju seint takast að eyða trúarlegum verðmæt- um úr hjörtum þessa fólks“. VirSast siSaboS Krists aS nokkru leyti úrelt í nútíma þjóSfélagi? „Nei, það finnst mér alls ekki. Nútíma þjóðfélag í merking- unni fyrirmyndarþjóðfélag get ég ekki liugsað mér án þeirra“. Það hallar degi Henry F. Lyte (Lag eftir Samuell Liddel). Ver hjá mér, Drottinn, degi hallað er, á dag míns lífs nú óðum skugga ber. Það syrtir að og hjálp í heimi þver. Þú hjálparsnauðra líkn, ei dylstu mér. Ég finn, að líf mitt nálgast eigin ós, og óðum slokkna heimsins gleðiljós. Mér skilst, hve allt í heimi hverfult er, þú, herra, sem ei breytist, ver hjá mér. En návist þín mér fyrir öllu er, því annars fall og synd er búin mér. Mig leið þú hálum lífsins brautum á í ljósi og skuggum, ó, mér vertu hjá. Ef þú mig blessar beiskjan hjartans þver, ei böl, né sorg og kvíði granda mér, ei dauðans sigð, né sortinn grafar þá; ég sigra mun, ef þú mér verður hjá. Er augun bresta, bend mér kross þinn á og beindu minni sjón til himins þá frá skuggum jarðar Ijóssins lönd að sjá. í lífi’ og deyð, minn Jesú, ver mér hjá. Einar M. Jónsson þýddi.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.