Kirkjuritið - 01.01.1962, Blaðsíða 29

Kirkjuritið - 01.01.1962, Blaðsíða 29
Jakob Jónsson, theol lic.: I flóttamannabúðum ITIÉR er fyllilega ljóst, að það er nokkrum vandkvæðum bundið að ræða í útvarpið um heimsókn i þýzkar flóttamanna- búðir. Einkum er þó tvennt, sem veldur. 1 fyrsta lagi er það mjög takmarkað, sem venjulegur ferðamaður getur kynnzt ú stuttum tíma, og enginn skyldi halda, að viðtöl við nokk- ura einstaklinga veiti fullkomna þekkingu á eðli málsins í öllum atriðum. Mér þótti því vænt um að fá einnig tækifæri til að heimsækja Austur-Þýzkaland í fyrra vor, og ræða þar dálítið bæði við stjórnarsinna og stjórnarandstæðinga. Þess vegna hef ég lnigsað mér að fylla út myndina frá flóttamanna- búðunum í Vestur-Þýzkalandi með nokkrum dráttum aust- an að. Hið anuað, sem gerir verkefni mitt vandasamara er það, að flóttamannavandamálið snertir mjög pólitísk ágrein- ingsatriði, sem efst eru á baugi, en ræðumönnum ríkisútvarps- ins er lögð sú skylda á herðar að gæta hlutleysis í stjórnmál- um. Ég er síður en svo andvígur því, að málefni sem þetta sé rætt frá almennu sjónarmiði, óflokksbundið og óháð öðru en staðreyndunum, eins og þær blasa við ferðamanninum. Verði mér á í messunni, er það ekki með vilja gert. Hitt er annað mál, að ég er undir það búinn, að erfitt verði að gera öllum tilheyrendum til hæfis, því að það er orðið landlægur ósómi, að láta flokkshlöðin leggja sér orð í munn og horfa yfirleitt ekki á neitt mál, nema með einlitum gleraugum sinnar póli- tísku stefnu. Mig langar í þess stað að líta á flóttamanna- vandamálið fyrst og fremst frá almennu sjónarmiði, reyna að lýsa staðreyndunum, eins og þær komu mér fy'rir sjónir sem
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.