Kirkjuritið - 01.01.1962, Blaðsíða 40

Kirkjuritið - 01.01.1962, Blaðsíða 40
34 KIRKJURITIÐ ii\' hefðu undir hina borgaralegu ungmennavígslu, af því a«V liún væri stíluð gegn kirkjunni. Þó hefur að minnsta kosti einn biskup, sem ég frétti um, tekið aftra afstöðu, með því að liann tel ji ekki rétt af kirkjunni að reka frá sér þá unglinga, sem vilji í henni vera, og þeir verði að eiga um það við eigin samvizku, hvort þeir treysti sér til að vera í æskulýðssamtök- um kommúnista jafnframt. Einnig liefur það komið fyrir, að biskupar, sem eru opinberir stjórnarandstæðingar, hafa við ýms tækifæri gefið út yfirlýsingar, sem stjórnarsinnar hafa talið drengskap í sinn garð, eins og t. d. þegar einn biskup- inn gaf út bréf, þar sem hann hvatti bændur í biskupsdæm- inu til þess að duga sem bezt við uppskerustörfin og láta ekki andstöðu sína koma fram í því að minnka afrakstur landsins. Af viðtölum mínum við flóttafólkið og sömuleiðis við ýmsa aðra, lief ég myndað mér þá skoðun, að andstaðan gegn kirkj- unni lýsi sér aðallega í þessu tvennu, þvingandi áróðri á öll- um sviðum þjóðfélagsins, og í því að reyna að bægja mönnum frá því að taka þátt í helgiathöfnum sunnudagsins og öðru, sem kirkjan hefur með höndum. Reyna með öðrum orðum að tæma kirkjurnar, því að þar sé lífæð kristilegs samfélags. Byggja upp þjóðfélag án trúarbragða, — en grundvallað á heimspeki flokksins. — Þetta er út af fyrir sig ekki kom- múnistiskt fyrirbæri, því að um alla Evrópu, og þar á meðal hér á Islandi, hefur allt færst í þá átt, að gera helgidaginn að ókirkjulegum degi, lokka og laða fólkið frá kirkjunum. Og fyrir mörgum árum lieyrði ég íslenzkan stjórnmálamann, lýð- ræðissinnaðan, segja þessi eftirtektarverðu, en hreinskilnu orð: „Við verðum að játa, að við höfum verið að reyna að byggja upp þjóðfélag án trúar, og án fastrar siðferðislegrar viðmið- unar“.* Ég get um þetta hér til þess, að menn sjái atburðina * Ilír er aft við það, sem á skandínaviskum múlum er nefnt „sekularis- erinp;“. í því felst, að menning landsins verði meira op meira viðskila við trúarhrögð og kirkju. Munurinn a baráttu kirkjunnar í lýðræðislöndum og kommúnistiskum löndum, er sá, að i lýðræðislöndunum striðir kirkjan við afskiftaleysi menningarforkólfanna og tómlæti valdhafanna, en í kom- múnistiskum löndum stendur ríkisvaldið á hak við hinn andkristilega áróð- ur. — Baráttan í kommúnistalöndunmn einkennist einnig af því, að kirkj- nn lelur pólitiskl einrœói ósamrímanlegt grundvallarhugsun kristindómsins, samanber grein mína í afmæliskveðju til háskólans, („Vísindin efla alla dáð“, Reykjavík 1961, hls. 102 n).
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.