Kirkjuritið - 01.01.1962, Blaðsíða 18

Kirkjuritið - 01.01.1962, Blaðsíða 18
12 KIRKJURITIÐ ar af þorpsbúum, sem flestir stunduðu sjóinn. Traustur organ- isti, sem jafnframt var sjómaður, góðir söngkraftar, hrein og þrifin kirkja í umsjá samvizkusams fólks — allt gerði þetta kirkjuna að verðugum helgidómi, ekki sízt í augum barnanna. Það er skoðun mín, að í sjávarþorpi við brimasama strönd, j>ar sem sjóslys ber oft að böndum, hljóti kirkja staðarins að verða í senn athvarf og sameiningartákn íbúanna fremur en í öðrum byggðarlögum. Mér eru enn í fersku minni margar stundir úr kirkjunni, ekki sízt j>ær, Jjegar bekkirnir voru setnir af veðurbitnum sjómönnum og konum staðarins, þegar ægir liafði hrifið einbvern til sín. Fólkið kom til kirkju til að sækja sálarstyrk og miðla af sínum eigin, jafnframt því sem binna látnu var minnzt. Foreldrar mínir bafa ávallt verið trúbneigðir og liúslestrar tíðkuðust á heimili nn'nu í bernsku. Þó að ég verði að játa, að við börnin værum ekki alltaf ánægð með að sitja undir löng- um lestri, beld ég, að ]>etta bafi haft góð uppeldisábrif. Eitt af því, sem ég minnist með mestri gleði frá bernsku- árunum, er það, bvílíkur friður ríkti jafnan í beimilislífi foreldra minna, og man ég varla eftir, að þeim bafi orðið al- varlega sundurorða í viðurvist okkar systkinanna. Sameigin- leg trúarleg viöhorf bafa ætíð sameinað þau, og J>að befur kom- ið þeim að góðu haldi, J>ar sem J>au hafa bæði átt við langvar- andi heilsuleysi að stríða. Því miður beld ég, að trúarstyrkur okkar, sem erum yngri, sé miklu minni en eldri kynslóðar- innar, og ég er sannfærður um, að við erunt fátækari fyrir. Það má kalla J>að oflæti á vissan bátt bjá hverjum þeim, sem telur sig vera alinn upp í góðu andlegu andrúmslofti, en samt tel ég mig liafa notið þess í föðurhúsi og á bernskustöðvum. Hitt er svo annað mál, hvernig okkur, sem finnst við liafa verið alin upp í kristilegu andrúmslofti, befur tekizt að ávaxta okkar pund“. HvaS er frekasl aS segja um þau „andlegu viShorf“, sem þú kynntist á skólaárum þínum? „Ég beld, að skólaárin og næstu árin á eftir verði flestum tími eins konar uppgjörs. Menn setja barnstrúna undir mæli- ker. Margir ganga J>á efnishyggjunni alveg á bönd, en aðrir
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.