Kirkjuritið - 01.01.1962, Blaðsíða 51

Kirkjuritið - 01.01.1962, Blaðsíða 51
KIRKJURITIÐ 45 liaf hins illa? Stendur öll mæð'a í sambandi við synd? Hvað er hið æðsta stig jarðneskrar lukku? Hver er aðalrejdan fyrir lireytni vorri við sjálfa oss? . . . Þannig er þetta bréf allt til enda. Það sýnir m. a., eins og hin, að bréf mannu fjölluðu oft um fleiri bluti áður en nú. Þau voru ekki fyrst og fremst kveðja, heldur fréttabréf og ósjalduu jafnvel ritgerðir uni ýmis- log umbugsunarefni. Hókin er myndskreytt. Búnaður- inn í góðu samræmi við efnið. Sholom Asch. RÓMVERJINN. Leijtur 1960. Sami höfundur: LÆRISVEINNINN. Leiftur 1961. Sbolom Asrh fæddist 1880 í Pól- landi. Hann er Gyðingur og liefur ritað aðallega á Yiddisb, nútíma rit- mál Gyðinga. Bæði mikilvirkur og víðkunnur rithöfundur. Þrjúr borg- ir er gríðar mikil skáldsaga í þreni bindum. Frægastar eru þó bækur bans um Krist: Nazareinn — og Pál postula: Postulinn. Það eru tvö bindi fyrrnefndu liókarinnar, sem Leiftur -liefur núi getið ut 'í þýð- mgu Magnúsar Jochuinssonar fyrrv. póstmeistara. Margar bækur um frumkristna menn og inálefni liafa orðið afar vinsælar síðustu áratug- ina. En ekki hafa þær allar verið sérlega veigamiklar, né liklegar til langlíf is. Bækur Sbolom Asch standa liins vegar í fremstu röð. Höfundurinn er hámenntaður og margfróður um þau efni, sem bann tekur til meðferðar, djúpt hugsandi og lieinispekilega sinnaður i aðra rondina, en líka mikilhæfur rithöf- undur. Vegna þess að hann er Gyð- ingur sér bann menn og málefni Nýjatestamentisins í öðru ljósi en aigengast er liér í Evrópu og dreg- ur frani ýmislegt, sem er oss til skýringar og lciöheiningar í mörgu tilliti. Hins vegar ritar hann af mikilli bófstillingu og einlægri virðingu fyrir liinu háleitu og margslungna söguefni. Það er því vel að bækur þessar hafa verið þýddar á vora tungu og æskilegt að þeim verði fagnað bér vel eins og í iiðrum löndum. Þær verða vissu- lega hverjum lesanda minnisstæðar. Hulda: SEGÐU MÉR AÐ SUNNAN. LjóSaúrval. Bókaútgáfa MenningarsjóSs 1961. Þessi bók er í stærra broti og efnismeiri en ljóðaúrvöl böfuð- skáldunnu, sem Menningarsjóður befur gefið út á undanförnum ár- um. Kanu ég raunar betur við liitt brotið. En vissulega er Hulda — brautryðjandi íslenzkra skáld- kvennu á þessári öld — makleg þess, að ljóð hennar séu kynnt á þennan veg. Dr. Siguröur Nordal skrifar formálann og gerir grein fyrir því hvernig skáldskapurinn var þessari hlédrægu daladóttur sannarleg liugbót alla ævina. Og ljóð hennar, sem minna á sól- skríkjusönginn, bugljúf, þótt ekki
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.