Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.05.1962, Blaðsíða 36

Kirkjuritið - 01.05.1962, Blaðsíða 36
SKIPULAGSSKRÁ fyrir MinningarsjúS Ingibjargar Ólafsson á íslandi Stofanandi lians er Despina Karadja prinsessa 1. Sjóðurinn lieitir Minningarsjóður Ingibjargar Ólafsson á íslandi. 2. Sjóðurinn er stofnaður til minningar um hina göfugu, kristnu konu, Ingibjörgu Ólafsson, sem frá fyrstu æskuár- um liefur lielgað Guði Jíf sitt og alla ævi þjónað lionum með starfi í K. F. U. M. og öðru kristilegu starfi á Islandi, Danmörku, víðsvegar á Norðurlöndum og á Englandi. 3. Tilgangur sjóðsins er að efla kristilegt starf lijá íslenzk- um æskulýð samkvæmt kenningum lútliersku kirkjunnar íslenzku. 4. Vöxtum af liöfuðstóli sjóðsins skal á ári liverju eða a. m. k. annaðlivort ár verja til þess að styrkja eina eða fleiri ungar konur, sem vilja stunda guðfræðinám eða búa sig á annan liátt undir æskulýðsleiðtogastarf á evangelisk-lút- lierskunt grundvelli. 5. Stjórn sjóðsins skipa: Biskup Islands, vígslubiskup sá, er ltamt tilnefnir, og einn maður kjörinn af kirkjuráði. Stjórn- in vinnur kauplaust. 6. Höfuðstólinn má ekki skerða og skal geyrna hann tryggi- lega í íslenzkum ríkisbönkum, ríkisskuldabréfum eða öðr- um tryggum verðbréfum. 7. Við ltinn upprunalega liöfuðstól krónur 50.00,00 — fimm- tíu þúsund krónur — bætast gjafir, sem sjóðnum lilotnast eða ltann fær í arf frá áliugasömum vinum. 8. Óhjákvæmileg útgjöld vegna starfsemi sjóðsins (burðar- gjöld, prentun o. s. frv.), má laka af árlegum vöxtuni. 9. Ef til þess kæmi, að sjóðurinn gæti ekki starfað lengur samkvæmt tilgangi sínum (sbr. 3. og 4. gr.), skal hann lagður niður og liföuðstól lians og öðrum eignum skipt jafnt milli æskulýðsstarfs íslenzku, lútlxersku kirkjunnar, elliheimilis og blindralieimilis. Skulu þau framlög nefnd: „Minningargjöf Ingibjargar Ólafsson“. 10. Ofanskráðum ákvæðum rná elxki breyta.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.