Kirkjuritið - 01.09.1976, Side 16

Kirkjuritið - 01.09.1976, Side 16
Hjúkrunarheimilið og kirkjan í Burrswood. kring. Hópferðir eru farnar vetur og sumar. Þarna í Burrswood voru sam- ankomnir blindir, haltir og lamaðir, börn og fullorðnir haldin ýmsum sjúk- dómum. Starfsfólkið í Burrswood legg- ur enga áherzlu á kraftaverk og vill ekki mikið um þau tala og auglýsa alls ekki þennan stað sem kraftaverka- stað. Engu að síður gerast þar merki- leg kraftaverk. „Pabbi, hvers vegna hellti presturinn yfir höfuðið á mér?“ Mér er minnisstæð sagan af Elisabetu litlu. Hún er dóttir Ralph nokkurs Stan- bury, sem hafði verið höfuðsmaður í hernum og varð svo síðar starfsmaður geimrannsóknarstöðvar Breta í Jodrell Bank. Hann er nú starfsmaður í Burrs- wood. Elisabeth, veiktist af hvítblæði og var dauðvona. Öll lyf reyndust áhrifa' laus og öll próf, sem gerð voru reynd' ust neikvæð. Hún var tærð og hvít. Þau hjón voru alls ekkert kirkjuleð3 sinnuð eins og sagt er. Þau voru ekki trúuð og höfðu ekki sinnt neinu slfku- En svo var það sunnudag nokkurn, eí þau höfðu verið með Elisabetu e sjúkrahúsinu og tekið hana heim °9 læknirinn hafði látið í Ijós, að ekki væri langt í endalokin, að þeim hjón- um dettur í hug að fara til messu 1 sóknarkirkjuna. Þar var altarisgan9a eins og venjulegt er. Þau ganga líka til altaris, og faðirinn heldur á barninu í fanginu. Þegar presturinn hefir ú*' deilt þeim sakramentinu leggur hann hönd á höfuð barninu eins og ger* e(' þegar lítil börn eru með foreldrum sín' um. Er þau svo ganga aftur til sast|S spyr barnið: „Pabbi, af hverju hell*1 presturinn yfir höfuðið á mér.“ Fa^'r inn þreifar um höfuð henni til að a 174

x

Kirkjuritið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.